Sigurður Kári Kristjánsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

139. þing, 2010–2011

  1. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 4. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 11. júní 2010

132. þing, 2005–2006

  1. Ferðasjóður íþróttafélaga, 26. apríl 2006

Meðflutningsmaður

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, 4. nóvember 2010
  2. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  3. Breytt skattheimta af lestölvum, 27. janúar 2011
  4. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn um aðild að ESB, 25. janúar 2011
  5. Formleg innleiðing fjármálareglu (vöxtur ríkisútgjalda), 15. október 2010
  6. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013, 23. mars 2011
  7. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, 4. október 2010
  8. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
  9. Pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni, 7. apríl 2011
  10. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 31. maí 2011
  11. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 30. nóvember 2010
  12. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 12. apríl 2011
  13. Vefmyndasafn Íslands, 9. desember 2010
  14. Þríhnúkagígur, 9. desember 2010

136. þing, 2008–2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
  2. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
  3. Kennsla í fjármálum á unglingastigi, 20. febrúar 2009
  4. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 6. október 2008
  5. Staða minni hluthafa í hlutafélögum, 3. mars 2009
  6. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 4. október 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Vegagerð um Stórasand, 10. október 2006
  2. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Sumartími og skipan frídaga, 5. apríl 2006
  2. Vegagerð um Stórasand, 10. október 2005
  3. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 9. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Aflétting veiðibanns á rjúpu, 14. október 2003
  2. Framkvæmd stjórnsýslulaga, 16. mars 2004
  3. Fækkun ríkisstofnana, 30. mars 2004
  4. Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, 13. nóvember 2003
  5. Úttekt á tryggingamálum verknámsnemenda, 30. október 2003
  6. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 18. mars 2004