Sigurjón Þórðarson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Afnám stimpilgjalda, 9. október 2006
 2. Afnám verðtryggingar lána, 3. október 2006
 3. Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, 9. október 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Breyting á kennitölukerfinu, 4. október 2004
 2. Íslenskun á ræðum æðstu embættismanna, 12. október 2004
 3. Skráning nafna í þjóðskrá, 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Íslensk farskip (skattareglur o.fl.) , 28. janúar 2004
 2. Kennitölukerfi, 29. mars 2004
 3. Raforkukostnaður fyrirtækja, 2. október 2003
 4. Skráning nafna í þjóðskrá, 29. mars 2004

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

 1. Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, 10. október 2006
 2. Láglendisvegir (öryggi og stytting leiða), 4. október 2006
 3. Lega þjóðvegar nr. 1, 19. október 2006
 4. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
 5. Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, 10. október 2006
 6. Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, 10. október 2006
 7. Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, 10. október 2006
 8. Staðbundnir fjölmiðlar, 4. október 2006
 9. Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, 10. október 2006
 10. Strandsiglingar (uppbygging), 5. október 2006
 11. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, 3. október 2006
 12. Útvarp frá Alþingi, 11. október 2006
 13. Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, 10. október 2006
 14. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Framhaldsskóli í Borgarnesi, 15. nóvember 2005
 2. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, 12. október 2005
 3. Kvótabundnar fisktegundir, 20. október 2005
 4. Láglendisvegir, 4. október 2005
 5. Lega þjóðvegar nr. 1, 12. október 2005
 6. Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, 10. nóvember 2005
 7. Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi, 16. febrúar 2006
 8. Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, 10. nóvember 2005
 9. Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd, 16. febrúar 2006
 10. Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 10. nóvember 2005
 11. Staðbundnir fjölmiðlar, 12. október 2005
 12. Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, 10. október 2005
 13. Stofnun og fjármögnun vestnorrænna rithöfundanámskeiða, 16. febrúar 2006
 14. Strandsiglingar (uppbygging), 7. nóvember 2005
 15. Stækkun friðlands í Þjórsárverum, 17. janúar 2006
 16. Tryggur lágmarkslífeyrir, 4. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð, 7. október 2004
 2. Klæðaburður alþingismanna í þingsal og ávarpsvenjur, 8. febrúar 2005
 3. Kosningar til Alþingis (kjördæmaskipan, tilhögun kosninga o.fl.), 5. október 2004
 4. Láglendisvegir, 15. mars 2005
 5. Lega þjóðvegar nr. 1, 2. mars 2005
 6. Rekstur Ríkisútvarpsins, 5. október 2004
 7. Staðbundnir fjölmiðlar, 25. október 2004
 8. Stjórnsýsludómstóll, 22. mars 2005
 9. Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, 4. október 2004
 10. Tryggur lágmarkslífeyrir, 4. október 2004
 11. Útvarp frá Alþingi, 24. febrúar 2005
 12. Verðmæti veiða á bleikju og urriða, 3. mars 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Framkvæmd stjórnsýslulaga, 16. mars 2004
 2. Jarðgöng undir Vaðlaheiði, 5. desember 2003
 3. Kosningar til Alþingis, 3. október 2003
 4. Lega þjóðvegar nr. 1, 1. mars 2004
 5. Rekstur Ríkisútvarpsins, 2. október 2003
 6. Réttarstaða íslenskrar tungu, 2. desember 2003
 7. Skattafsláttur vegna barna, 6. október 2003
 8. Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, 10. nóvember 2003
 9. Tryggur lágmarkslífeyrir, 31. mars 2004