Atli Gíslason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Afturköllun umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 14. september 2012
 2. Framkvæmdir við Hornafjarðarfljót samkvæmt samgönguáætlun, 30. nóvember 2012
 3. Óháð áhættumat og samfélagsmat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá, 5. nóvember 2012
 4. Stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir, 4. desember 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Afturköllun umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 29. maí 2012

138. þing, 2009–2010

 1. Málshöfðun gegn ráðherrum, 11. september 2010

135. þing, 2007–2008

 1. Óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá, 15. október 2007
 2. Sala Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. á fasteignum á Keflavíkurflugvelli (skipun rannsóknarnefndar) , 12. desember 2007

131. þing, 2004–2005

 1. Kynjahlutföll, 8. mars 2005
 2. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, 17. mars 2005
 3. Stjórnsýsludómstóll, 22. mars 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Kynjahlutföll, 22. mars 2004

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Efling þátttöku félagasamtaka á sviði umhverfisverndar og útivistar við mat á umhverfisáhrifum, 11. mars 2013
 2. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 27. september 2012
 3. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 25. september 2012
 4. Netverk náttúruminjasafna, 30. nóvember 2012
 5. Ný Vestmannaeyjaferja, 5. nóvember 2012
 6. Slit á stjórnmálatengslum við Ísraelsríki og bann við innflutningi á ísraelskum vörum, 23. nóvember 2012
 7. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012
 8. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 19. desember 2012
 9. Stuðningur við íslenska tónlist, 19. september 2012
 10. Tjón af völdum gróðurelda, 16. október 2012
 11. Varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta, 13. nóvember 2012
 12. Þjónusta Heilbrigðisstofnunarinnar Vestmannaeyjum, 28. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi, 28. nóvember 2011
 2. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 3. október 2011
 3. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 25. maí 2012
 4. Lagning raflína í jörð, 15. desember 2011
 5. Ný Vestmannaeyjaferja, 29. nóvember 2011
 6. Siðareglur fyrir forsetaembættið, 27. mars 2012
 7. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012
 8. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 13. október 2011
 9. Stuðningur við grísku þjóðina, 31. maí 2012
 10. Varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta, 16. apríl 2012
 11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 17. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands, 1. febrúar 2011
 2. Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda, 2. febrúar 2011
 3. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn um aðild að ESB, 25. janúar 2011
 4. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 17. febrúar 2011
 5. Pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni, 7. apríl 2011
 6. Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna, 2. febrúar 2011
 7. Samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum, 2. febrúar 2011
 8. Stofnun vestnorræns sögu- og samfélagsseturs, 2. febrúar 2011
 9. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011
 10. Útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 26. janúar 2011
 11. Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum, 1. febrúar 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
 2. Árlegur vestnorrænn dagur, 7. desember 2009
 3. Göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss, 23. október 2009
 4. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 11. maí 2010
 5. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 31. mars 2010
 6. Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum, 7. desember 2009
 7. Opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim, 6. nóvember 2009
 8. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 31. mars 2010
 9. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum, 7. desember 2009
 10. Samvinna um nám og starfsþjálfun fyrir ungt fólk á Vestur-Norðurlöndum, 7. desember 2009
 11. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
 12. Skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs, 7. desember 2009
 13. Úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu, 23. október 2009
 14. Vestnorræn nemendaskipti milli menntastofnana á framhaldsskólastigi, 7. desember 2009
 15. Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi, 7. desember 2009
 16. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar, 31. mars 2010
 17. Þjónusta Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, 19. október 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu, 13. október 2008
 2. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, 3. október 2008
 3. Framleiðsla köfnunarefnisáburðar, 29. október 2008
 4. Friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts, 13. október 2008
 5. Hagkvæmni lestarsamgangna, 9. október 2008
 6. Innlend fóðurframleiðsla, 3. desember 2008
 7. Loftrýmisgæsla Breta á Íslandi, 28. október 2008
 8. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 7. október 2008
 9. Skipafriðunarsjóður, 6. október 2008
 10. Umhverfisstefna Alþingis, 13. október 2008
 11. Úttekt á kjörum og réttindum námsmanna, 28. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, 3. mars 2008
 2. Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, 19. febrúar 2008
 3. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, 22. janúar 2008
 4. Efling íslenska geitfjárstofnsins, 7. desember 2007
 5. Fjölgun úthaldsdaga rannsóknaskipa Hafrannsóknastofnunarinnar, 7. maí 2008
 6. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, 4. október 2007
 7. Friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði, 15. október 2007
 8. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, 16. október 2007
 9. Loftslagsráð, 9. október 2007
 10. Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo, 10. október 2007
 11. Markaðsvæðing samfélagsþjónustu, 2. október 2007
 12. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 14. nóvember 2007
 13. Skipafriðunarsjóður, 15. nóvember 2007
 14. Stofnun háskólaseturs á Selfossi, 23. janúar 2008
 15. Strandsiglingar (uppbygging), 15. maí 2008

134. þing, 2007

 1. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, 31. maí 2007
 2. Viðurkenning Íslands á ríkisstjórn Palestínu, 31. maí 2007

131. þing, 2004–2005

 1. Aðgerðir til að tryggja efnahagslegan stöðugleika, 22. mars 2005
 2. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, 17. mars 2005