Álfheiður Ingadóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

144. þing, 2014–2015

 1. Aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 23. október 2014

141. þing, 2012–2013

 1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
 2. Endurskoðun á deiliskipulagi Alþingisreits, 21. mars 2013

140. þing, 2011–2012

 1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
 2. Bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra, 18. júní 2012
 3. Kjarnorkuendurvinnslustöðin í Sellafield, 3. apríl 2012
 4. Siðareglur fyrir forsetaembættið, 27. mars 2012
 5. Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, 21. maí 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Skipun stjórnlagaráðs, 28. febrúar 2011

136. þing, 2008–2009

 1. Eignarhald og varðveisla listaverka ríkisbankanna, 28. október 2008
 2. Listfræðilegt mat á listaverkasöfnum banka, 6. apríl 2009
 3. Losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti, 6. október 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, 3. október 2007
 2. Sjálfstæði landlæknisembættisins, 13. mars 2008
 3. Takmörkun á losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti, 2. apríl 2008

133. þing, 2006–2007

 1. Rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða, 20. nóvember 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Opinber hlutafélög, 2. desember 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Starfsumgjörð fjölmiðla, 27. nóvember 2003

110. þing, 1987–1988

 1. Verndun ósonlagsins, 24. nóvember 1987

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. 100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, 29. janúar 2013
 2. Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir (aðgengi að tóbaki), 13. september 2012
 3. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 13. september 2012
 4. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
 5. Efling þátttöku félagasamtaka á sviði umhverfisverndar og útivistar við mat á umhverfisáhrifum, 11. mars 2013
 6. Heildrænar meðferðir græðara, 28. nóvember 2012
 7. Heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum, 11. mars 2013
 8. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 8. október 2012
 9. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 13. september 2012
 10. Legslímuflakk, 13. september 2012
 11. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 16. október 2012
 12. Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, 13. nóvember 2012
 13. Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 18. september 2012
 14. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
 15. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
 16. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 8. október 2012
 17. Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, 18. september 2012
 18. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 19. desember 2012
 19. Tannvernd í grunnskólum, 24. október 2012
 20. Yfirfærsla heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga, 24. september 2012
 21. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir, 4. október 2011
 2. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 23. febrúar 2012
 3. Bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 27. mars 2012
 4. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
 5. Bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks, 31. mars 2012
 6. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 19. október 2011
 7. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 20. október 2011
 8. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 4. október 2011
 9. Innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 19. október 2011
 10. Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 31. mars 2012
 11. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
 12. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
 13. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, 20. mars 2012
 14. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 30. mars 2012
 15. Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland, 6. október 2011
 16. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011
 17. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 13. október 2011
 18. Tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga, 2. nóvember 2011
 19. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 17. október 2011
 20. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir (bann við sölu tóbaks), 30. maí 2011
 2. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og í Norður-Afríku, 27. maí 2011
 3. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
 4. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 4. október 2010
 5. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 24. mars 2011
 6. Innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 25. nóvember 2010
 7. Legslímuflakk, 20. janúar 2011
 8. Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, 6. desember 2010
 9. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
 10. Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar forseta, 11. júní 2011
 11. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 31. maí 2011
 12. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
 13. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 14. október 2010
 14. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 14. desember 2010
 15. Sérstök vernd Alþingis og atvikin í Alþingishúsinu 8. desember 2008, 10. nóvember 2010
 16. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands, 5. október 2009
 2. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 5. október 2009

137. þing, 2009

 1. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, 15. júní 2009
 2. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 18. júní 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu, 13. október 2008
 2. Framleiðsla köfnunarefnisáburðar, 29. október 2008
 3. Hagkvæmni lestarsamgangna, 9. október 2008
 4. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 6. október 2008
 5. Loftrýmisgæsla Breta á Íslandi, 28. október 2008
 6. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 30. mars 2009
 7. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 22. janúar 2009
 8. Úttekt á kjörum og réttindum námsmanna, 28. nóvember 2008
 9. Viðhald á opinberu húsnæði, 11. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, 3. mars 2008
 2. Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, 19. febrúar 2008
 3. Fjölgun úthaldsdaga rannsóknaskipa Hafrannsóknastofnunarinnar, 7. maí 2008
 4. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, 4. október 2007
 5. Friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði, 15. október 2007
 6. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 25. febrúar 2008
 7. Heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið, 16. október 2007
 8. Loftslagsráð, 9. október 2007
 9. Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo, 10. október 2007
 10. Markaðsvæðing samfélagsþjónustu, 2. október 2007
 11. Óháð áhættumat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá, 15. október 2007
 12. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 4. febrúar 2008
 13. Réttindi og staða líffæragjafa, 4. október 2007
 14. Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland, 13. mars 2008
 15. Stefnumörkun í málefnum kvenfanga, 1. apríl 2008
 16. Strandsiglingar (uppbygging), 15. maí 2008

134. þing, 2007

 1. Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, 31. maí 2007
 2. Viðurkenning Íslands á ríkisstjórn Palestínu, 31. maí 2007

110. þing, 1987–1988

 1. Viðskiptabann á Suður-Afríku, 25. nóvember 1987