Guðbjartur Hannesson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014, 29. nóvember 2012
  2. Velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020, 30. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, 17. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, 30. nóvember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, 16. nóvember 2009

Meðflutningsmaður

144. þing, 2014–2015

  1. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, 9. október 2014
  2. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 25. mars 2015
  3. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 8. október 2014
  4. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, 13. nóvember 2014
  5. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 8. október 2014
  6. Könnun á framkvæmd EES-samningsins, 16. október 2014
  7. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 27. mars 2015
  8. Plastpokanotkun, 24. september 2014
  9. Svæðisbundnir fjölmiðlar, 9. október 2014
  10. Þátttökulýðræði, 20. janúar 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni, 14. janúar 2014
  2. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, 29. janúar 2014
  3. Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, 17. október 2013
  4. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 4. október 2013
  5. Endurnýjun og uppbygging Landspítala, 15. október 2013
  6. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 27. nóvember 2013
  7. Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, 3. október 2013
  8. Löggjöf og starfsskrá félagsmiðstöðva, 29. nóvember 2013
  9. Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar, 14. október 2013
  10. Myglusveppur og tjón af völdum hans, 15. október 2013
  11. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 31. mars 2014
  12. Opinn aðgangur að fjárhagsupplýsingum hins opinbera, 31. mars 2014
  13. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
  14. Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014, 8. október 2013

142. þing, 2013

  1. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 10. september 2013
  2. Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, 11. september 2013
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 11. júní 2013

138. þing, 2009–2010

  1. Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, 5. október 2009
  2. Millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll, 12. maí 2010
  3. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 31. mars 2010
  4. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  5. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  6. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 10. nóvember 2009
  7. Vefmyndasafn Íslands, 31. mars 2010
  8. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum o.fl., 2. nóvember 2009
  9. Þríhnúkagígur, 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, 19. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Árlegur vestnorrænn dagur, 10. desember 2008
  2. Bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði, 13. október 2008
  3. Málsvari fyrir aldraða, 6. október 2008
  4. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 7. október 2008
  5. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum fulltrúum, 10. desember 2008
  6. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 9. október 2008
  7. Samráð Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu lifandi náttúruauðlinda, 12. desember 2008
  8. Samráðsfundur sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda, 10. desember 2008
  9. Skipafriðunarsjóður, 6. október 2008
  10. Vefmyndasafn Íslands, 7. október 2008
  11. Þríhnjúkahellir, 8. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Bætt hljóðvist í kennsluhúsnæði, 2. apríl 2008
  2. Gerð námsefnis fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum, 27. nóvember 2007
  3. Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 4. október 2007
  4. Samstarf milli slysavarnafélaga og björgunarsveita á sjó og landi í vestnorrænu löndunum, 27. nóvember 2007
  5. Samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna, 27. nóvember 2007
  6. Samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra, 27. nóvember 2007
  7. Skipafriðunarsjóður, 15. nóvember 2007
  8. Stofnun norrænna lýðháskóla, 27. nóvember 2007
  9. Uppbygging þekkingarmiðstöðvar um uppeldismál, 12. mars 2008
  10. Vefmyndasafn Íslands, 3. apríl 2008
  11. Þríhnjúkahellir, 3. apríl 2008