Jón Magnússon: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Breytt skipan gjaldmiðilsmála (tenging krónunnar við aðra mynt) , 25. nóvember 2008
 2. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, 3. október 2008
 3. Lánamál og lánakjör einstaklinga, 6. október 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, 22. janúar 2008
 2. Lánamál og lánakjör einstaklinga, 3. október 2007

109. þing, 1986–1987

 1. Gjaldskrár þjónustustofnana, 18. nóvember 1986

106. þing, 1983–1984

 1. Gjaldskrár þjónustustofnana, 4. apríl 1984
 2. Greiðslukort, 4. apríl 1984

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2008--2009, 3. október 2008
 2. Bygging hátæknisjúkrahúss, 3. mars 2009
 3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
 4. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
 5. Heilsársvegur yfir Kjöl, 7. október 2008
 6. Innköllun íslenskra aflaheimilda, 28. október 2008
 7. Listfræðilegt mat á listaverkasöfnum banka, 6. apríl 2009
 8. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 2. mars 2009
 9. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 22. janúar 2009
 10. Skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki, 3. desember 2008
 11. Staða minni hluthafa í hlutafélögum, 3. mars 2009
 12. Stofnun barnamenningarhúss, 6. október 2008
 13. Útvarp frá Alþingi, 21. nóvember 2008
 14. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008, 4. október 2007
 2. Heilsársvegur yfir Kjöl, 16. október 2007
 3. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 4. febrúar 2008
 4. Útvarp frá Alþingi, 24. janúar 2008

109. þing, 1986–1987

 1. Stefnumótun í umhverfismálum, 24. nóvember 1986