Bjarni Jónsson frá Vogi: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

37. þing, 1925

  1. Danir krafðir um forngripi, 11. febrúar 1925

35. þing, 1923

  1. Húsmæðraskóli á Staðarfelli, 16. apríl 1923

33. þing, 1921

  1. Heimavistir við hinn lærða skóla í Reykjavík, 14. apríl 1921
  2. Sambandslögin (framvæmd á 7. gr. laganna) , 17. febrúar 1921
  3. Vantraust á núverandi stjórn, 12. mars 1921

32. þing, 1920

  1. Vöruvöndun, 26. febrúar 1920

31. þing, 1919

  1. Leiðbeiningar við Íslendinga, sem flytjast heim úr öðrum löndum, 15. september 1919
  2. Póstferðir á Vesturlandi, 5. ágúst 1919

29. þing, 1918

  1. Almennur menntaskóli, 21. júní 1918
  2. Gistihússauki í Borgarnesi, 4. júlí 1918
  3. Harðærisuppbót handa orðabókarhöfundunum, 16. maí 1918
  4. Hækkun á styrk til skálda og listamanna, 31. maí 1918
  5. Laun tveggja kennara Flensborgarskólans, 6. júlí 1918
  6. Sjálfstæðismál landsins, 17. apríl 1918

28. þing, 1917

  1. Bjargráðanefnd, 4. júlí 1917
  2. Einkasala landssjóðs á kolum, 18. júlí 1917
  3. Uppeldismál, 15. ágúst 1917

27. þing, 1916–1917

  1. Kolarannsókn og kolavinnsla, 2. janúar 1917
  2. Lán til garðræktar, 5. janúar 1917

23. þing, 1912

  1. Ábyrgðarfélög, 23. ágúst 1912
  2. Líftryggingarfélög, 22. ágúst 1912

21. þing, 1909

  1. Mentaskólamálefni, 24. apríl 1909

Meðflutningsmaður

37. þing, 1925

  1. Löggilding mælitækja og vogaráhalda, 9. maí 1925

34. þing, 1922

  1. Rannsókn á máli A. L. Petersens, 22. apríl 1922
  2. Rannsókn á máli Árna Theódórs Péturssonar, 31. mars 1922
  3. Rannsókn á skaðabótamáli A. L. Petersens, 31. mars 1922

33. þing, 1921

  1. Viðskiptamálanefnd Nd, 21. febrúar 1921

32. þing, 1920

  1. Afnám laga um húsaleigu í Reykjavík, 25. febrúar 1920
  2. Aukning á starfsfé Landsbankans, 28. febrúar 1920
  3. Dýrtíðaruppbót og fleira, 25. febrúar 1920
  4. Lánsheimild til ostagerðarbús, 27. febrúar 1920

31. þing, 1919

  1. Prentsmiðja fyrir landið, 13. ágúst 1919
  2. Réttur ríkisins til vatnsorku í almenningum, 13. september 1919
  3. Ríkið nemi vatnsorku í Sogni, 13. september 1919
  4. Þingvellir, 28. ágúst 1919

29. þing, 1918

  1. Biðlaun handa Metúsalem Stefánssyni, 11. maí 1918
  2. Bjargráðanefnd, 18. apríl 1918
  3. Bráðabirgðalaunaviðbót handa starfsmönnum landssímans, 24. júní 1918
  4. Kosning samningamanna, 21. júní 1918
  5. Laun til Gísla Guðmundssonar (greiðsla meiri launa), 10. maí 1918
  6. Lán handa klæðaverksmiðjunni á Álafossi, 18. júní 1918
  7. Námsstyrkur til háskólasveina, 16. maí 1918
  8. Raflýsing á Laugarnesspítala, 21. júní 1918

28. þing, 1917

  1. Forstaða verslunar landssjóðs, 20. júlí 1917
  2. Fóðurbætiskaup, 10. ágúst 1917
  3. Hagnýting á íslenskum mó og kolum, 6. september 1917
  4. Hagtæring og meðferð matvæla, 30. júlí 1917
  5. Heiðursgjöf handa skáldinu Stephani G. Stephanssyni, 15. september 1917
  6. Kolanám, 18. júlí 1917
  7. Landsspítalamálið, 10. ágúst 1917
  8. Siglingafáni fyrir Ísland, 1. ágúst 1917
  9. Sjálfstæðismál landsins, 7. júlí 1917
  10. Skólahald næsta vetur, 23. ágúst 1917
  11. Smíð brúa og vita, 1. ágúst 1917

27. þing, 1916–1917

  1. Dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslunnarmönnum landssjóðs, 9. janúar 1917
  2. Skaðabætur til farþeganna á Flóru, 8. janúar 1917
  3. Skipun landsbankastjórnarinnar, 5. janúar 1917

26. þing, 1915

  1. Eignar- og afnotaréttur útlendinga, 28. júlí 1915
  2. Flóaáveitan, 11. ágúst 1915
  3. Forðagæslumálið, 31. júlí 1915
  4. Stjórnarskráin (staðfesting), 14. júlí 1915

25. þing, 1914

  1. Endurskoðun á vegalögum, 3. ágúst 1914
  2. Íslenski fáninn, 3. júlí 1914
  3. Mæling á skipaleið inn á Syðri-Skógarneshöfn, 29. júlí 1914
  4. Uppburður sérmála Íslands, 8. ágúst 1914

24. þing, 1913

  1. Einkaréttur til að vinna salt úr sjó, 5. ágúst 1913

23. þing, 1912

  1. Ríkisréttindi Íslands, 20. ágúst 1912

22. þing, 1911

  1. Frímerki, 10. mars 1911
  2. Landhelgisgæsla, 5. apríl 1911
  3. Prentsmiðjur, 25. apríl 1911
  4. Sambandsmálið, 11. apríl 1911
  5. Stöðulögin, 31. mars 1911
  6. Vantraust á Kristján háyfirdómara Jónsson, 16. mars 1911
  7. Vantraustsyfirlýsing og ráðherraskipti, 24. febrúar 1911

21. þing, 1909

  1. Afnám eftirlauna, 1. mars 1909
  2. Fiskiveiðamál, 22. febrúar 1909
  3. Kenslumál, 22. febrúar 1909
  4. Milliþinganefnd í bankamálum, 7. maí 1909
  5. Peningavandræði, 23. febrúar 1909
  6. Samgöngumál, 17. febrúar 1909
  7. Vantraust á ráðherra, 23. febrúar 1909
  8. Verslunar- og atvinnumál, 22. febrúar 1909