Ólöf Nordal: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, 18. mars 2016
 2. Samgönguáætlun 2015--2026, 27. september 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, 27. maí 2015

141. þing, 2012–2013

 1. Frestun á fundum Alþingis, 21. mars 2013

140. þing, 2011–2012

 1. Endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi, 2. desember 2011

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 14. september 2012
 2. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 14. september 2012
 3. Formleg innleiðing fjármálareglu, 14. september 2012
 4. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 14. september 2012
 5. Seyðisfjarðargöng, 23. október 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf, 19. október 2011
 2. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 6. október 2011
 3. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 27. febrúar 2012
 4. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við ESB-umsókn Íslands, 1. nóvember 2011
 5. Fjarðarheiðargöng, 17. október 2011
 6. Formleg innleiðing fjármálareglu, 4. október 2011
 7. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2012--2013, 21. mars 2012
 8. Íslandssögukennsla í framhaldsskólum (aukið vægi í námskrám), 11. október 2011
 9. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 16. maí 2012
 10. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 11. október 2011
 11. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 5. október 2011
 12. Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, 21. maí 2012
 13. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011
 14. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 11. október 2011
 15. Vefmyndasafn Íslands, 17. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, 4. nóvember 2010
 2. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 25. nóvember 2010
 3. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn um aðild að ESB, 25. janúar 2011
 4. Formleg innleiðing fjármálareglu (vöxtur ríkisútgjalda), 15. október 2010
 5. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013, 23. mars 2011
 6. Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, 20. október 2010
 7. Íslandssögukennsla í framhaldsskólum, 25. nóvember 2010
 8. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 9. desember 2010
 9. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 4. október 2010
 10. Skilaskylda á ferskum matvörum, 4. október 2010
 11. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 30. nóvember 2010
 12. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 25. nóvember 2010
 13. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 12. apríl 2011
 14. Vefmyndasafn Íslands, 9. desember 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, 16. nóvember 2009
 2. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
 3. Fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi, 13. október 2009
 4. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
 5. Nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 13. október 2009
 6. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 31. mars 2010
 7. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 11. júní 2010
 8. Skilaskylda á ferskum matvörum, 8. október 2009
 9. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
 10. Staða minni hluthafa, 5. október 2009
 11. Vefmyndasafn Íslands, 31. mars 2010
 12. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 5. október 2009

137. þing, 2009

 1. Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 8. júní 2009
 2. Staða minni hluthafa (minnihlutavernd), 19. maí 2009
 3. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
 4. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 19. júní 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Greiðsluaðlögun fasteignaveðlána og staða á íbúðamarkaði, 19. febrúar 2009
 2. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
 3. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
 4. Heilsársvegur yfir Kjöl, 7. október 2008
 5. Jarðgöng undir Fjarðarheiði, 25. mars 2009
 6. Kennsla í fjármálum á unglingastigi, 20. febrúar 2009
 7. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 7. október 2008
 8. Rannsóknarboranir á Þeistareykjum og álver á Bakka, 11. febrúar 2009
 9. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 2. mars 2009
 10. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 6. október 2008
 11. Staða minni hluthafa í hlutafélögum, 3. mars 2009
 12. Vefmyndasafn Íslands, 7. október 2008
 13. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Efling kennslu í heilbrigðisvísindum í Háskólanum á Akureyri, 15. október 2007
 2. Heilsársvegur yfir Kjöl, 16. október 2007
 3. Lagning raflína í jörð, 11. desember 2007
 4. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 14. nóvember 2007
 5. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, 4. október 2007
 6. Skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar, 31. mars 2008
 7. Undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði, 14. desember 2007
 8. Vefmyndasafn Íslands, 3. apríl 2008
 9. Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri, 4. október 2007