Guðmundur Árni Stefánsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

128. þing, 2002–2003

 1. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003

120. þing, 1995–1996

 1. Samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana, 9. nóvember 1995

Meðflutningsmaður

131. þing, 2004–2005

 1. Afdrif laxa í sjó, 5. október 2004
 2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 13. október 2004
 3. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
 4. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun), 4. október 2004
 5. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
 6. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
 7. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 22. mars 2005
 8. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004
 9. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 4. október 2004
 10. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, 22. febrúar 2005
 11. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 2. nóvember 2004
 12. Þingleg meðferð EES-reglna, 4. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Afdrif laxa í sjó, 10. nóvember 2003
 2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 8. október 2003
 3. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
 4. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
 5. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, 11. febrúar 2004
 6. Fjárveitingar til vísinda, rannsókna og þróunarstarfs, 31. mars 2004
 7. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
 8. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 11. mars 2004
 9. Námsefni um hlutskipti kvenna um víða veröld, 16. október 2003
 10. Nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús, 3. febrúar 2004
 11. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18--24 ára, 23. febrúar 2004
 12. Skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands, 6. október 2003
 13. Vegagerð um Stórasand, 5. apríl 2004
 14. Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum innan íslensku lögsögunnar, 1. apríl 2004
 15. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 19. nóvember 2003
 16. Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, 6. október 2003
 17. Öldrunarstofnanir, 24. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 14. október 2002
 2. Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, 12. mars 2003
 3. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
 4. Hálendisþjóðgarður, 29. október 2002
 5. Könnun á umfangi fátæktar, 7. október 2002
 6. Lögbinding lágmarkslauna, 5. nóvember 2002
 7. Námsefni um hlutskipti kvenna um víða veröld, 11. mars 2003
 8. Ráðherraábyrgð, 14. október 2002
 9. Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, 4. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 8. október 2001
 2. Áhrif lögbindingar lágmarkslauna, 4. febrúar 2002
 3. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
 4. Hálendisþjóðgarður, 22. mars 2002
 5. Innra eftirlit heilbrigðisþjónustu, 6. febrúar 2002
 6. Ráðherraábyrgð, 2. október 2001
 7. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
 8. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
 9. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 8. október 2001
 10. Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, 27. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 3. nóvember 2000
 2. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
 3. Kynbundinn munur í upplýsingatækni, 16. október 2000
 4. Könnun á umfangi vændis, 5. október 2000
 5. Talsmaður útlendinga á Íslandi, 28. mars 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Eðli og umfang vændis, 20. mars 2000
 2. Málefni innflytjenda, 13. desember 1999
 3. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999
 4. Öryggi á miðhálendi Íslands, 13. mars 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 18. desember 1998
 2. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, 17. desember 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum, 23. mars 1998
 2. Aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum, 15. október 1997
 3. Fjarkennsla, 6. október 1997
 4. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 19. nóvember 1997
 5. Réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu, 8. október 1997
 6. Skipting Landssíma Íslands hf. í tvö hlutafélög, 6. apríl 1998
 7. Vegtenging milli lands og Eyja, 9. febrúar 1998
 8. Veiðileyfagjald, 6. október 1997
 9. Öryggismiðstöð barna, 2. október 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Staða drengja í grunnskólum, 11. desember 1996
 2. Stefnumörkun í heilbrigðismálum, 4. nóvember 1996
 3. Tvöföldun Reykjanesbrautar, 10. mars 1997
 4. Umboðsmenn sjúklinga, 4. desember 1996
 5. Veiðileyfagjald, 2. október 1996
 6. Veiðiþol beitukóngs, 17. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi, 31. janúar 1996
 2. Notkun steinsteypu til slitlagsgerðar, 17. október 1995
 3. Rannsóknir á beitukóngi, 10. apríl 1996
 4. Umboðsmenn sjúklinga, 6. október 1995