Valgerður Bjarnadóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Stofnun ofbeldisvarnaráðs, 3. desember 2015

141. þing, 2012–2013

  1. Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, 18. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, 20. mars 2012

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum, 28. apríl 2016
  2. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
  3. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 10. september 2015
  4. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, 10. september 2015
  5. Fríverslunarsamningur við Japan, 10. september 2015
  6. Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 29. apríl 2016
  7. Könnun á kostum þess að flytja innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, 26. nóvember 2015
  8. Lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri, 22. október 2015
  9. Millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 11. september 2015
  10. Samstarf Íslands og Grænlands, 11. september 2015
  11. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 16. september 2015
  12. Skattlagning á fjármagnshreyfingar -- Tobin-skattur, 24. september 2015
  13. Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, 19. desember 2015
  14. Vöggugjöf, 18. mars 2016
  15. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði, 10. september 2014
  2. Bráðaaðgerðir í byggðamálum, 10. september 2014
  3. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 25. mars 2015
  4. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, 18. nóvember 2014
  5. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, 13. nóvember 2014
  6. Efling samstarfs Íslands og Grænlands, 17. september 2014
  7. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, 22. september 2014
  8. Fríverslun við Samtök ríkja í Suðaustur-Asíu, ASEAN, 1. apríl 2015
  9. Fríverslunarsamningur við Japan, 22. september 2014
  10. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, 10. september 2014
  11. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 8. október 2014
  12. Könnun á framkvæmd EES-samningsins, 16. október 2014
  13. Lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri, 1. apríl 2015
  14. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 31. október 2014
  15. Þátttökulýðræði, 20. janúar 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, 29. janúar 2014
  2. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 29. janúar 2014
  3. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 4. október 2013
  4. Endurnýjun og uppbygging Landspítala, 15. október 2013
  5. Fríverslunarsamningur við Japan, 20. mars 2014
  6. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 1. apríl 2014
  7. Gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum, 1. apríl 2014
  8. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 27. nóvember 2013
  9. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 31. mars 2014
  10. Opinn aðgangur að fjárhagsupplýsingum hins opinbera, 31. mars 2014
  11. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
  12. Umbótasjóður opinberra bygginga, 17. október 2013
  13. Vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda, 31. mars 2014

142. þing, 2013

  1. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 10. september 2013
  2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 11. júní 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 14. september 2012
  2. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
  3. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
  4. Höfuðborg Íslands, 13. september 2012
  5. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 20. september 2012
  6. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 16. október 2012
  7. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
  8. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 14. september 2012
  9. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra, 18. júní 2012
  2. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
  3. Bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks, 31. mars 2012
  4. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
  5. Greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 28. mars 2012
  6. Höfuðborg Íslands, 5. október 2011
  7. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
  8. Siðareglur fyrir forsetaembættið, 27. mars 2012
  9. Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, 21. maí 2012
  10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 6. október 2011
  11. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, 20. október 2010
  2. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
  3. Höfuðborg Íslands, 1. febrúar 2011
  4. Námsleiðir fyrir erlenda stúdenta í háskólum landsins, 6. júní 2011
  5. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 31. maí 2011
  6. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, 4. október 2010
  7. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  8. Sameining háskólastofnana og rekstur tveggja öflugra háskóla, 6. júní 2011
  9. Sérstök vernd Alþingis og atvikin í Alþingishúsinu 8. desember 2008, 10. nóvember 2010
  10. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  11. Skipun stjórnlagaráðs, 28. febrúar 2011
  12. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Heillaóskir til litháísku þjóðarinnar, 3. mars 2010
  2. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  3. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  4. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 10. nóvember 2009
  5. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar, 31. mars 2010