Ásmundur Einar Daðason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 30. nóvember 2018
 2. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022, 30. mars 2019

144. þing, 2014–2015

 1. Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sem varaflugvöllur, 3. febrúar 2015

141. þing, 2012–2013

 1. Aukin matvælaframleiðsla á Íslandi, 4. mars 2013
 2. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 14. september 2012
 3. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 14. september 2012
 4. Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, 14. september 2012
 5. Mótun stefnu um fæðuöryggi Íslands, 9. október 2012
 6. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 27. febrúar 2012
 2. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 17. október 2011
 3. Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, 3. apríl 2012
 4. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 11. maí 2010
 2. Skipan nefndar til að rannsaka fall sparisjóða, 30. apríl 2010

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, 14. október 2015
 2. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 18. september 2015
 3. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 14. september 2015
 4. Innleiðing opinberra mótframlaga við fyrstu húsnæðiskaup, 3. nóvember 2015
 5. Jafnréttissjóður Íslands, 29. febrúar 2016
 6. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
 7. Mótun klasastefnu, 14. september 2015
 8. Náttúrustofur, 4. apríl 2016
 9. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 6. nóvember 2015
 10. Nýting eyðijarða í ríkiseigu, 14. september 2015
 11. Siðareglur fyrir alþingismenn, 15. september 2015
 12. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 5. október 2015
 13. Snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 17. mars 2016
 14. Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, 4. apríl 2016
 15. Vesturlandsvegur, 2. nóvember 2015
 16. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 11. september 2014
 2. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, 18. september 2014
 3. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 24. febrúar 2015
 4. Gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, 11. september 2014
 5. Mótun klasastefnu, 1. desember 2014
 6. Nýting eyðijarða í ríkiseigu, 22. september 2014
 7. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 17. september 2014
 8. Strandveiðiferðamennska, 9. október 2014
 9. Útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili, 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, 17. október 2013
 2. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 3. október 2013
 3. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 1. apríl 2014
 4. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 31. janúar 2014

141. þing, 2012–2013

 1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
 2. Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sem varaflugvöllur, 19. febrúar 2013
 3. Athugun á áhrifum útlánsvaxta lífeyrissjóðanna á stýrivexti, 23. október 2012
 4. Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs, 14. september 2012
 5. Átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu til atvinnuuppbyggingar, 19. desember 2012
 6. Byggðastefna fyrir allt landið, 13. september 2012
 7. Efling íslenska geitfjárstofnsins, 19. mars 2013
 8. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 14. september 2012
 9. Frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga, 18. september 2012
 10. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 27. september 2012
 11. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 5. nóvember 2012
 12. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 14. september 2012
 13. Snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 12. febrúar 2013
 14. Sókn í atvinnumálum, 13. september 2012
 15. Tannvernd í grunnskólum, 24. október 2012
 16. Tjón af völdum gróðurelda, 16. október 2012
 17. Varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta, 13. nóvember 2012
 18. Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs, 11. október 2012
 19. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, 13. september 2012
 20. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
 2. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 29. febrúar 2012
 3. Bann við skipulagðri glæpastarfsemi, 27. mars 2012
 4. Byggðastefna fyrir allt landið, 21. mars 2012
 5. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við ESB-umsókn Íslands, 1. nóvember 2011
 6. Endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi, 2. desember 2011
 7. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 25. maí 2012
 8. Lagning raflína í jörð, 15. desember 2011
 9. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
 10. Siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland, 6. október 2011
 11. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 21. mars 2012
 12. Sókn í atvinnumálum, 11. október 2011
 13. Stöðugleiki í efnahagsmálum, 3. október 2011
 14. Útgáfa virkjanaleyfa, 2. febrúar 2012
 15. Varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta, 16. apríl 2012
 16. Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs, 6. október 2011
 17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, 4. október 2011
 18. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 30. nóvember 2010
 2. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn um aðild að ESB, 25. janúar 2011
 3. Flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll, 6. október 2010
 4. Framtíðarstefna í sjávarútvegsmálum, 7. júní 2011
 5. Fríverslun við Bandaríkin, 19. október 2010
 6. Pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni, 7. apríl 2011
 7. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
 8. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
 9. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu (afturköllun umsóknar), 31. janúar 2011
 10. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, 12. október 2010
 11. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011
 12. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum, 7. október 2010
 13. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, 19. október 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, 16. nóvember 2009
 2. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
 3. Afturköllun umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 14. júní 2010
 4. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, 16. nóvember 2009
 5. Millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll, 12. maí 2010
 6. Opnir borgarafundir, 22. október 2009
 7. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
 8. Úttekt á gjaldmiðilsmálum, 6. nóvember 2009
 9. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum o.fl., 2. nóvember 2009