Þráinn Bertelsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

140. þing, 2011–2012

  1. Boð um pólitískt skjól á Íslandi fyrir Liu Xiaobo, 16. desember 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Endurskoðun eftirlauna og skyldra hlunninda, 14. maí 2010

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 14. september 2012
  2. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
  3. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
  4. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 14. september 2012
  5. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 16. október 2012
  6. Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, 13. nóvember 2012
  7. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  8. Stuðningur við íslenska tónlist, 19. september 2012
  9. Útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 27. september 2012
  10. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, 31. mars 2012
  2. Bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 27. mars 2012
  3. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
  4. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
  5. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
  6. Greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 28. mars 2012
  7. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 16. maí 2012
  8. Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga, 4. október 2011
  9. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna frá 1997 til 2001, 15. febrúar 2012
  10. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
  11. Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, 4. október 2011
  12. Siðareglur fyrir forsetaembættið, 27. mars 2012
  13. Skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála, 4. október 2011
  14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 17. október 2011
  15. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands, 1. febrúar 2011
  2. Breytt skattheimta af lestölvum, 27. janúar 2011
  3. Efling íslenskrar kvikmyndagerðar, 20. október 2010
  4. Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda, 2. febrúar 2011
  5. Efling skapandi greina, 14. febrúar 2011
  6. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
  7. Heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi, 22. febrúar 2011
  8. Heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, 4. október 2010
  9. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
  10. Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, 6. desember 2010
  11. Pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni, 7. apríl 2011
  12. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 31. maí 2011
  13. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  14. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
  15. Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna, 2. febrúar 2011
  16. Samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum, 2. febrúar 2011
  17. Sérstök vernd Alþingis og atvikin í Alþingishúsinu 8. desember 2008, 10. nóvember 2010
  18. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  19. Stofnun vestnorræns sögu- og samfélagsseturs, 2. febrúar 2011
  20. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, 12. október 2010
  21. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011
  22. Útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 26. janúar 2011
  23. Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum, 1. febrúar 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Árlegur vestnorrænn dagur, 7. desember 2009
  2. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
  3. Heimsóknir til eldri borgara í forvarnarskyni, 22. febrúar 2010
  4. Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum, 7. desember 2009
  5. Opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim, 6. nóvember 2009
  6. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum, 7. desember 2009
  7. Samvinna um nám og starfsþjálfun fyrir ungt fólk á Vestur-Norðurlöndum, 7. desember 2009
  8. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  9. Skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs, 7. desember 2009
  10. Útvarp frá Alþingi, 21. október 2009
  11. Vestnorræn nemendaskipti milli menntastofnana á framhaldsskólastigi, 7. desember 2009
  12. Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi, 7. desember 2009

137. þing, 2009

  1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 26. júní 2009