Lilja Mósesdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins, 16. október 2012
 2. Endurskipulagning á lífeyrissjóðakerfinu, 13. september 2012
 3. Lausn skuldavandans og snjóhengjuvandans, 11. febrúar 2013
 4. Þriðja stjórnsýslustigið með svæðisþingum, 6. desember 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Breytingar á lífeyrissjóðakerfinu, 27. febrúar 2012
 2. Norðfjarðargöng, 22. maí 2012
 3. Stuðningur við grísku þjóðina, 31. maí 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni, 7. apríl 2011
 2. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, 12. október 2010

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. 100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, 29. janúar 2013
 2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
 3. Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs, 14. september 2012
 4. Bætt skattskil, 14. september 2012
 5. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
 6. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 8. október 2012
 7. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 27. september 2012
 8. Lýðræðisleg fyrirtæki, 30. nóvember 2012
 9. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 14. september 2012
 10. Óháð áhættumat og samfélagsmat vegna Urriðafossvirkjunar, Holtavirkjunar og Hvammsvirkjunar í Þjórsá, 5. nóvember 2012
 11. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna 1997--2011, 18. september 2012
 12. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 8. október 2012
 13. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 14. september 2012
 14. Slit á stjórnmálatengslum við Ísraelsríki og bann við innflutningi á ísraelskum vörum, 23. nóvember 2012
 15. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012
 16. Stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir, 4. desember 2012
 17. Stuðningur við íslenska tónlist, 19. september 2012
 18. Tjón af völdum gróðurelda, 16. október 2012
 19. Varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta, 13. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
 2. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 29. febrúar 2012
 3. Bætt skattskil, 31. mars 2012
 4. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 20. október 2011
 5. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 25. maí 2012
 6. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 16. maí 2012
 7. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna frá 1997 til 2001, 15. febrúar 2012
 8. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 30. mars 2012
 9. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 21. mars 2012
 10. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012
 11. Úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila, 5. október 2011
 12. Varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta, 16. apríl 2012
 13. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 3. apríl 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Efling skapandi greina, 14. febrúar 2011
 2. Efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 30. nóvember 2010
 3. Heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi, 22. febrúar 2011
 4. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
 5. Metanframleiðsla, 22. nóvember 2010
 6. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
 7. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 5. október 2010
 8. Sérstök vernd Alþingis og atvikin í Alþingishúsinu 8. desember 2008, 10. nóvember 2010
 9. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
 10. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
 2. Birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 2. desember 2009
 3. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, 25. mars 2010
 4. Jafnræði lífsskoðunarfélaga, trúarlega sem veraldlegra, 6. maí 2010
 5. Opnir borgarafundir, 22. október 2009
 6. Skipan nefndar til að rannsaka fall sparisjóða, 30. apríl 2010
 7. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
 8. Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, 15. júní 2010
 9. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
 10. Úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu, 23. október 2009
 11. Útvarp frá Alþingi, 21. október 2009