Sigríður Ingibjörg Ingadóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
 2. Kynja- og jafnréttiskennsla í grunn- og framhaldsskólum, 4. apríl 2016
 3. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 18. mars 2016
 4. Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, 9. mars 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 31. mars 2014
 2. Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar, 14. október 2013
 3. Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014, 8. október 2013

140. þing, 2011–2012

 1. Úttekt á álitsgerðum matsfyrirtækja um lánshæfi íslenskra aðila, 5. október 2011
 2. Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, 3. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, 4. október 2010

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
 2. Aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 22. september 2015
 3. Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum, 28. apríl 2016
 4. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 10. september 2015
 5. Hjónavígslur og nafngiftir, 7. október 2015
 6. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 19. nóvember 2015
 7. Könnun á kostum þess að flytja innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, 26. nóvember 2015
 8. Löggjöf og starfsskrá félagsmiðstöðva, 19. nóvember 2015
 9. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, 15. október 2015
 10. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum stúlkna við hermenn, 3. nóvember 2015
 11. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 6. október 2015
 12. Skráning miðhálendis Íslands á heimsminjaskrá UNESCO, 18. mars 2016
 13. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 10. september 2015
 14. Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, 19. desember 2015
 15. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 14. september 2015
 16. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 2. júní 2016
 17. Vöggugjöf, 18. mars 2016
 18. Þátttökulýðræði, 21. september 2015
 19. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 10. september 2014
 2. Aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði, 10. september 2014
 3. Aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 23. október 2014
 4. Bráðaaðgerðir í byggðamálum, 10. september 2014
 5. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 25. mars 2015
 6. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, 13. nóvember 2014
 7. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, 22. september 2014
 8. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, 12. desember 2014
 9. Könnun á framkvæmd EES-samningsins, 16. október 2014
 10. Plastpokanotkun, 24. september 2014
 11. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 19. maí 2015
 12. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 11. september 2014
 13. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 27. mars 2015
 14. Þátttökulýðræði, 20. janúar 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 3. október 2013
 2. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 4. október 2013
 3. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 10. apríl 2014
 4. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 20. febrúar 2014
 5. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 31. mars 2014
 6. Opinn aðgangur að fjárhagsupplýsingum hins opinbera, 31. mars 2014
 7. Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 3. október 2013

142. þing, 2013

 1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 14. júní 2013
 2. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 10. september 2013
 3. Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 10. september 2013
 4. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 11. júní 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 13. september 2012
 2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
 3. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 14. september 2012
 4. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
 5. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
 6. Höfuðborg Íslands, 13. september 2012
 7. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 20. september 2012
 8. Legslímuflakk, 13. september 2012
 9. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 14. september 2012
 10. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
 11. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 8. október 2012
 12. Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, 30. nóvember 2012
 13. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 19. desember 2012
 14. Stuðningur við íslenska tónlist, 19. september 2012
 15. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 23. febrúar 2012
 2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
 3. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
 4. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
 5. Greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 28. mars 2012
 6. Höfuðborg Íslands, 5. október 2011
 7. Kjarnorkuendurvinnslustöðin í Sellafield, 3. apríl 2012
 8. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
 9. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 30. mars 2012
 10. Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, 4. október 2011
 11. Siðareglur fyrir forsetaembættið, 27. mars 2012
 12. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 13. október 2011
 13. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Breytt skattheimta af lestölvum, 27. janúar 2011
 2. Endurskoðun á núverandi kirkjuskipan, 30. mars 2011
 3. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
 4. Heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, 4. október 2010
 5. Legslímuflakk, 20. janúar 2011
 6. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
 7. Námsleiðir fyrir erlenda stúdenta í háskólum landsins, 6. júní 2011
 8. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, 4. október 2010
 9. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
 10. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 5. október 2010
 11. Sameining háskólastofnana og rekstur tveggja öflugra háskóla, 6. júní 2011
 12. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
 13. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, 12. október 2010
 14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, 25. mars 2010
 2. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
 3. Friðlýsing Skjálfandafljóts, 2. nóvember 2009
 4. Heimsóknir til eldri borgara í forvarnarskyni, 22. febrúar 2010
 5. Jafnræði lífsskoðunarfélaga, trúarlega sem veraldlegra, 6. maí 2010
 6. Legslímuflakk, 31. mars 2010
 7. Notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun, 29. janúar 2010
 8. Opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim, 6. nóvember 2009
 9. Opnir borgarafundir, 22. október 2009
 10. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 20. október 2009
 11. Réttarbætur fyrir transfólk, 6. nóvember 2009
 12. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
 13. Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, 15. júní 2010
 14. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
 15. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, 10. nóvember 2009
 16. Útvarp frá Alþingi, 21. október 2009