Þór Saari: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, 14. september 2012
  2. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 8. október 2012
  3. Skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands, 24. október 2012
  4. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 20. febrúar 2013
  5. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 6. mars 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, 28. febrúar 2012
  2. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 20. október 2011
  3. Málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen, 16. janúar 2012
  4. Málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, 16. janúar 2012
  5. Málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni, 16. janúar 2012
  6. Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga, 4. október 2011
  7. Skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands, 16. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, 18. október 2010
  2. Rannsókn á forsætisráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðuneyti, 10. nóvember 2010
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórn fiskveiða, 9. júní 2011

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
  2. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
  3. Heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum, 11. mars 2013
  4. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 13. september 2012
  5. Lýðræðisleg fyrirtæki, 30. nóvember 2012
  6. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 16. október 2012
  7. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 14. september 2012
  8. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
  9. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna 1997--2011, 18. september 2012
  10. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  11. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, 19. mars 2013
  12. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, 19. mars 2013
  13. Slit á stjórnmálatengslum við Ísraelsríki og bann við innflutningi á ísraelskum vörum, 23. nóvember 2012
  14. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 19. desember 2012
  15. Tannvernd í grunnskólum, 24. október 2012
  16. Útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 27. september 2012
  17. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 26. september 2012
  18. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, 18. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 27. mars 2012
  2. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
  3. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
  4. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
  5. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 4. október 2011
  6. Innflutningur íbúa vestnorrænu landanna á matvöru, 1. nóvember 2011
  7. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 25. maí 2012
  8. Leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar, 17. október 2011
  9. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
  10. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 27. mars 2012
  11. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
  12. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna frá 1997 til 2001, 15. febrúar 2012
  13. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
  14. Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna, 1. nóvember 2011
  15. Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, 4. október 2011
  16. Skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda, 1. nóvember 2011
  17. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 13. október 2011
  18. Stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands, 5. október 2011
  19. Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar, 1. nóvember 2011
  20. Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu, 1. nóvember 2011
  21. Vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni, 1. nóvember 2011
  22. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 3. apríl 2012
  23. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, 1. nóvember 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og í Norður-Afríku, 27. maí 2011
  2. Efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 30. nóvember 2010
  3. Endurskoðun á núverandi kirkjuskipan, 30. mars 2011
  4. Gerð hlutlauss kynningarefnis vegna komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samninginn, 14. mars 2011
  5. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
  6. Heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, 4. október 2010
  7. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 24. mars 2011
  8. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
  9. Pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni, 7. apríl 2011
  10. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 31. maí 2011
  11. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, 4. október 2010
  12. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  13. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
  14. Setning neyðarlaga til varnar almannahag, 20. október 2010
  15. Stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands, 14. febrúar 2011
  16. Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, 21. október 2010
  17. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, 12. október 2010
  18. Útiræktun á erfðabreyttum lífverum, 26. janúar 2011
  19. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, 9. júní 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, 16. nóvember 2009
  2. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
  3. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
  4. Heimsóknir til eldri borgara í forvarnarskyni, 22. febrúar 2010
  5. Höfuðstóll íbúðalána og verðtrygging (almenn niðurfærsla), 31. mars 2010
  6. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, 16. nóvember 2009
  7. Mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 7. desember 2009
  8. Opnir borgarafundir, 22. október 2009
  9. Skipan nefndar til að rannsaka fall sparisjóða, 30. apríl 2010
  10. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  11. Skipun nefndar sem kanni forsendur verðtryggingar á Íslandi, 15. júní 2010
  12. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  13. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 21. desember 2009