Lilja Rafney Magnúsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

149. þing, 2018–2019

  1. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, 31. maí 2019

146. þing, 2016–2017

  1. Efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 24. febrúar 2017
  2. Mótun stefnu og framkvæmdaáætlunar um ferðamannaleiðir á Vestfjörðum, 1. mars 2017
  3. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 28. febrúar 2017
  4. Starfshópur um keðjuábyrgð, 25. janúar 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Áhættumat vegna ferðamennsku, 6. nóvember 2015
  2. Átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf, 16. mars 2016
  3. Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda, 21. september 2015
  4. Mótun stefnu og framkvæmdaáætlunar um ferðamannaleiðir á Vestfjörðum, 21. október 2015
  5. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 21. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Áhættumat vegna ferðamennsku, 31. október 2014
  2. Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda, 3. mars 2015
  3. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 8. október 2014
  4. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 20. janúar 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Áhættumat vegna ferðamennsku, 3. desember 2013
  2. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 27. nóvember 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Ferjusiglingar yfir Arnarfjörð, 30. nóvember 2012

133. þing, 2006–2007

  1. Þjónustumiðstöð fyrir útgerð og siglingar í Norðurhöfum, 5. febrúar 2007

116. þing, 1992–1993

  1. Skólabúðir að Núpi, 31. mars 1993

Meðflutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, 16. desember 2022
  2. Gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, 24. janúar 2023

151. þing, 2020–2021

  1. Atvinnulýðræði, 13. október 2020
  2. Aukin atvinnuréttindi útlendinga, 21. október 2020
  3. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020, 22. mars 2021
  4. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 8. október 2020
  5. Kynjavakt Alþingis, 2. mars 2021
  6. Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu, 26. mars 2021
  7. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, 15. október 2020
  8. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 12. október 2020
  9. Undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, 31. mars 2021
  10. Verndun og varðveisla skipa og báta, 4. nóvember 2020
  11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 15. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 26. september 2019
  2. Náttúrustofur, 13. september 2019
  3. Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda, 20. janúar 2020
  4. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma, 10. október 2019
  5. Skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks, 26. september 2019
  6. Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu, 11. september 2019
  7. Verndun og varðveisla skipa og báta, 21. október 2019
  8. Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins, 20. janúar 2020
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Dagur nýrra kjósenda, 18. september 2018
  2. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 9. október 2018
  3. Jöfnun húshitunarkostnaðar, 22. nóvember 2018
  4. Kynjavakt Alþingis, 18. september 2018
  5. Náttúrustofur, 13. september 2018
  6. Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi, 12. desember 2018
  7. Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, 18. september 2018
  8. Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga, 12. desember 2018
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 30. mars 2019
  10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 27. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, 23. mars 2018
  2. Kynjavakt Alþingis, 22. mars 2018
  3. Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, 25. janúar 2018
  4. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, 25. janúar 2018
  5. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 20. mars 2018
  6. Útgáfa vestnorrænnar söngbókar, 25. janúar 2018
  7. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, 25. janúar 2018
  8. Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávarútvegsfræðum, 25. janúar 2018
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018

147. þing, 2017

  1. Rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi, 26. september 2017
  2. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála, 26. september 2017
  3. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 26. september 2017
  4. Stefna í efnahags- og félagsmálum, 14. september 2017
  5. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 14. september 2017
  6. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. september 2017
  7. Úttekt á stofnun vestnorrænna eftirskóla, 26. september 2017
  8. Vestnorrænt samstarf, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Breyting á ályktun Alþingis um rannsókn á kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., 12. desember 2016
  2. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 20. mars 2017
  3. Jafnræði í skráningu foreldratengsla, 1. febrúar 2017
  4. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. febrúar 2017
  5. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 6. febrúar 2017
  6. Stytting biðlista á kvennadeildum, 6. febrúar 2017
  7. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. janúar 2017
  8. Þátttaka í viðræðum um kjarnorkuafvopnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, 31. mars 2017
  9. Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga, 26. janúar 2017
  10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 31. mars 2017
  11. Þjóðgarður á miðhálendinu, 28. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Aðild Íslands að yfirlýsingu um bann við kjarnavopnum, 14. september 2015
  2. Aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 22. september 2015
  3. Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum, 11. október 2016
  4. Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, 14. mars 2016
  5. Efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, 14. október 2015
  6. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði, 17. september 2015
  7. Jafnræði í skráningu foreldratengsla, 22. september 2015
  8. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum, 17. september 2015
  9. Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, 26. maí 2016
  10. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 21. september 2015
  11. Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 18. september 2015
  12. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, 15. október 2015
  13. Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum, 8. apríl 2016
  14. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál, 17. september 2015
  15. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. september 2015
  16. Snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 17. mars 2016
  17. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 10. september 2015
  18. Stofnun Landsiðaráðs, 11. september 2015
  19. Styrking leikskóla og fæðingarorlofs, 10. september 2015
  20. Uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, 22. september 2015
  21. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, 16. september 2015
  22. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016
  23. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Aðskilnaður starfsemi fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 23. október 2014
  2. Atvinnulýðræði, 21. janúar 2015
  3. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, 13. nóvember 2014
  4. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 10. september 2014
  5. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, 22. september 2014
  6. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, 10. september 2014
  7. Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, 20. janúar 2015
  8. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 10. september 2014
  9. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. febrúar 2015
  10. Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, 18. september 2014
  11. Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, 20. janúar 2015
  12. Skipan starfshóps er kanni tilhögun bólusetninga barna, 5. mars 2015
  13. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 19. maí 2015
  14. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 10. september 2014
  15. Stofnun Landsiðaráðs, 20. janúar 2015
  16. Svæðisbundnir fjölmiðlar, 9. október 2014
  17. Þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi, 22. apríl 2015
  18. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Aðstoð við sýrlenska flóttamenn, 13. febrúar 2014
  2. Atvinnulýðræði, 30. október 2013
  3. Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, 17. október 2013
  4. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 21. janúar 2014
  5. Formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar, 25. febrúar 2014
  6. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 3. október 2013
  7. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 31. mars 2014
  8. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 3. október 2013
  9. Millilandaflug um Vestmannaeyja- og Ísafjarðarflugvöll, 1. apríl 2014
  10. Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar, 14. október 2013
  11. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
  12. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 14. nóvember 2013
  13. Útlendingar, 1. nóvember 2013
  14. Vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda, 31. mars 2014

142. þing, 2013

  1. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 14. júní 2013
  2. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 10. september 2013
  3. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 14. júní 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 13. september 2012
  2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
  3. Átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu til atvinnuuppbyggingar, 19. desember 2012
  4. Bætt skattskil, 14. september 2012
  5. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 5. nóvember 2012
  6. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 27. september 2012
  7. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 16. október 2012
  8. Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, 13. nóvember 2012
  9. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
  10. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 5. nóvember 2012
  11. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 5. nóvember 2012
  12. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
  13. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  14. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, 19. mars 2013
  15. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, 19. mars 2013
  16. Snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 12. febrúar 2013
  17. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 19. febrúar 2013
  18. Vefmyndasafn Íslands, 5. nóvember 2012
  19. Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs, 11. október 2012
  20. Þríhnúkagígur, 5. nóvember 2012
  21. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, 23. febrúar 2012
  2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
  3. Bætt skattskil, 31. mars 2012
  4. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
  5. Innflutningur íbúa vestnorrænu landanna á matvöru, 1. nóvember 2011
  6. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 17. október 2011
  7. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 25. maí 2012
  8. Lækkun húshitunarkostnaðar, 1. nóvember 2011
  9. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
  10. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 11. október 2011
  11. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 11. október 2011
  12. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
  13. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
  14. Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna, 1. nóvember 2011
  15. Skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda, 1. nóvember 2011
  16. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 19. október 2011
  17. Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, 3. október 2011
  18. Vefmyndasafn Íslands, 17. október 2011
  19. Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs, 6. október 2011
  20. Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar, 1. nóvember 2011
  21. Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu, 1. nóvember 2011
  22. Vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni, 1. nóvember 2011
  23. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 17. október 2011
  24. Þríhnúkagígur, 6. október 2011
  25. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Athugun á fyrirkomulagi fraktflutninga við austurströnd Grænlands, 1. febrúar 2011
  2. Efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda, 2. febrúar 2011
  3. Flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll, 6. október 2010
  4. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 7. október 2010
  5. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 9. desember 2010
  6. Lækkun húshitunarkostnaðar, 27. janúar 2011
  7. Metanframleiðsla, 22. nóvember 2010
  8. Mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði, 6. desember 2010
  9. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
  10. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 9. desember 2010
  11. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 9. desember 2010
  12. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  13. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
  14. Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna, 2. febrúar 2011
  15. Samvinna milli vestnorrænu ríkjanna um stjórn veiða úr sameiginlegum fiskstofnum, 2. febrúar 2011
  16. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 14. desember 2010
  17. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  18. Stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 30. nóvember 2010
  19. Stofnun vestnorræns sögu- og samfélagsseturs, 2. febrúar 2011
  20. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011
  21. Vefmyndasafn Íslands, 9. desember 2010
  22. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum, 7. október 2010
  23. Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum, 1. febrúar 2011
  24. Þríhnúkagígur, 9. desember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Aðgerðir til að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði, 30. nóvember 2009
  2. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
  3. Árlegur vestnorrænn dagur, 7. desember 2009
  4. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, 25. mars 2010
  5. Bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum, 15. mars 2010
  6. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
  7. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, 11. maí 2010
  8. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 31. mars 2010
  9. Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum, 7. desember 2009
  10. Málshöfðun gegn ráðherrum, 11. september 2010
  11. Millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll, 12. maí 2010
  12. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 31. mars 2010
  13. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 31. mars 2010
  14. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum sendifulltrúum, 7. desember 2009
  15. Samvinna um nám og starfsþjálfun fyrir ungt fólk á Vestur-Norðurlöndum, 7. desember 2009
  16. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  17. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  18. Skýrsla sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda um formlega samvinnu landanna á sviði sjávarútvegs, 7. desember 2009
  19. Vefmyndasafn Íslands, 31. mars 2010
  20. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum o.fl., 2. nóvember 2009
  21. Vestnorræn nemendaskipti milli menntastofnana á framhaldsskólastigi, 7. desember 2009
  22. Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi, 7. desember 2009
  23. Þríhnúkagígur, 31. mars 2010

123. þing, 1998–1999

  1. Smásala á tóbaki, 4. nóvember 1998
  2. Tóbaksverð og vísitala, 4. nóvember 1998

116. þing, 1992–1993

  1. Umfjöllun fjölmiðla um alvarleg afbrotamál, 30. mars 1993