Oddný G. Harðardóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

 1. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, 10. desember 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, 24. september 2018
 2. Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda, 11. mars 2019
 3. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 9. október 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 26. febrúar 2018

146. þing, 2016–2017

 1. Mótmæli gegn ofsóknum í garð samkynhneigðra í Tsjetsjeníu, 15. maí 2017
 2. Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta, 21. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Endurskoðun laga um lögheimili, 10. september 2015
 2. Könnun á kostum þess að flytja innanlandsflug frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, 26. nóvember 2015
 3. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, 13. nóvember 2014
 2. Endurskoðun laga um lögheimili, 10. september 2014
 3. Plastpokanotkun, 24. september 2014
 4. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, 19. maí 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, 3. október 2013
 2. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014

142. þing, 2013

 1. Hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, 11. september 2013

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, 3. nóvember 2020
 2. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 22. október 2020
 3. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 7. október 2020
 4. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022-2025, 3. nóvember 2020
 5. Flóðavarnir á landi, 9. október 2020
 6. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, 12. október 2020
 7. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 7. október 2020
 8. Minning Margrétar hinnar oddhögu, 8. október 2020
 9. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 7. október 2020
 10. Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey, 13. október 2020
 11. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 15. október 2020
 12. Rafvæðing styttri flugferða, 19. október 2020
 13. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 7. október 2020
 14. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 5. nóvember 2020
 15. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 4. nóvember 2020
 16. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 6. október 2020
 17. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 6. október 2020
 18. Viðbrögð við upplýsingaóreiðu, 20. október 2020
 19. Viðhald og varðveisla gamalla báta, 21. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins, 20. apríl 2020
 2. Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19, 27. apríl 2020
 3. Aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja, 14. október 2019
 4. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna faraldurs kórónuveiru, 2. júní 2020
 5. Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi, 7. október 2019
 6. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 12. mars 2020
 7. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024, 1. nóvember 2019
 8. Flóðavarnir á landi, 11. september 2019
 9. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019
 10. Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, 12. nóvember 2019
 11. Grænn samfélagssáttmáli, 18. október 2019
 12. Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn, 11. september 2019
 13. Könnun á hagkvæmni strandflutninga, 13. nóvember 2019
 14. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 23. janúar 2020
 15. Menningarsalur Suðurlands, 11. september 2019
 16. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
 17. Miðlalæsi, 28. maí 2020
 18. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 12. september 2019
 19. Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar, 28. janúar 2020
 20. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 9. desember 2019
 21. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 23. október 2019
 22. Óháð úttekt á Landeyjahöfn, 12. september 2019
 23. Rafvæðing styttri flugferða, 25. nóvember 2019
 24. Rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands, 13. nóvember 2019
 25. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 12. september 2019
 26. Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 17. september 2019
 27. Skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, 23. september 2019
 28. Staða barna tíu árum eftir hrun, 8. október 2019
 29. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 7. október 2019
 30. Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum, 19. september 2019
 31. Stöðvun brottvísana og endursendingar flóttafólks til Grikklands, 12. mars 2020
 32. Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis, 6. febrúar 2020
 33. Viðhald og varðveisla gamalla báta, 1. nóvember 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum, 27. september 2018
 2. Aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins, 8. nóvember 2018
 3. Bann við notkun pálmaolíu í lífdísil á Íslandi, 18. febrúar 2019
 4. Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 9. október 2018
 5. Flóðavarnir á landi, 14. nóvember 2018
 6. Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018
 7. Grænn samfélagssáttmáli, 15. maí 2019
 8. Menningarsalur Suðurlands, 2. nóvember 2018
 9. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 2. nóvember 2018
 10. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 2. nóvember 2018
 11. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 2. apríl 2019
 12. Óháð úttekt á Landeyjahöfn, 6. maí 2019
 13. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, 2. nóvember 2018
 14. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 24. september 2018
 15. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 1. apríl 2019
 16. Skipan starfshóps er leggi til breytingar til að auka hlutfall bólusetninga barna, 18. október 2018
 17. Staða barna tíu árum eftir hrun, 17. október 2018
 18. Staða transfólks og intersex-fólks, 8. nóvember 2018
 19. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 24. september 2018
 20. Umbótasjóður opinberra bygginga, 6. mars 2019
 21. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 26. september 2018
 22. Velferðartækni, 2. nóvember 2018
 23. Viðmið og gögn fyrir forritunar- og upplýsingatæknikennslu í grunnskólum, 6. febrúar 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 28. mars 2018
 2. Bygging 5.000 leiguíbúða, 18. desember 2017
 3. Greiðsluþátttaka sjúklinga, 18. desember 2017
 4. Hjólaleið milli Reykjavíkur og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2018
 5. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 31. janúar 2018
 6. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 28. mars 2018
 7. Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 28. mars 2018
 8. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 20. desember 2017
 9. Skattleysi uppbóta á lífeyri, 8. júní 2018
 10. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, 22. mars 2018
 11. Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal, 26. febrúar 2018
 12. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 22. mars 2018
 13. Vantraust á dómsmálaráðherra, 6. mars 2018
 14. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 19. desember 2017

147. þing, 2017

 1. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. september 2017
 2. Viðbrögð við nýrri tæknibyltingu, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Aðgerðir gegn kennaraskorti, 30. mars 2017
 2. Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 26. janúar 2017
 3. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 9. febrúar 2017
 4. Fordæming aðgerða Bandaríkjaforseta gegn múslimum, 7. febrúar 2017
 5. Greiðsluþátttaka sjúklinga, 24. janúar 2017
 6. Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun, 24. janúar 2017
 7. Lausn á undanskotum frá gjaldþrota fyrirtækjum, 31. mars 2017
 8. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 2. mars 2017
 9. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 28. mars 2017
 10. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 7. desember 2016
 11. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum, 26. apríl 2017
 12. Skólavist í framhaldsskólum, 31. mars 2017
 13. Uppbygging leiguíbúða, 20. mars 2017
 14. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. janúar 2017
 15. Viðbrögð við nýrri tæknibyltingu, 27. mars 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
 2. Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands, 12. október 2016
 3. Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum, 28. apríl 2016
 4. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
 5. Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, 14. mars 2016
 6. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 10. september 2015
 7. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 10. september 2015
 8. Endurskoðun á slægingarstuðlum, 10. september 2015
 9. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2017--2020, 25. ágúst 2016
 10. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 11. september 2015
 11. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði, 17. september 2015
 12. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 19. nóvember 2015
 13. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum, 17. september 2015
 14. Löggjöf og starfsskrá félagsmiðstöðva, 19. nóvember 2015
 15. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 10. september 2015
 16. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, 15. október 2015
 17. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 6. nóvember 2015
 18. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum stúlkna við hermenn, 3. nóvember 2015
 19. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál, 17. september 2015
 20. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 18. mars 2016
 21. Staðlaðar verðmerkingar fyrir mælieiningaverð, 4. apríl 2016
 22. Stofnun Landsiðaráðs, 11. september 2015
 23. Styrking hjólreiða á Íslandi, 22. september 2015
 24. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 14. september 2015
 25. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, 21. september 2015
 26. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 10. september 2015
 27. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 10. september 2014
 2. Aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 11. september 2014
 3. Aðgerðir til að draga úr matarsóun, 12. september 2014
 4. Aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði, 10. september 2014
 5. Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, 16. september 2014
 6. Bráðaaðgerðir í byggðamálum, 10. september 2014
 7. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 25. mars 2015
 8. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 8. október 2014
 9. Endurskoðun á slægingarstuðlum, 7. nóvember 2014
 10. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, 22. september 2014
 11. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 15. september 2014
 12. Gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, 11. september 2014
 13. Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, 20. janúar 2015
 14. Könnun á framkvæmd EES-samningsins, 16. október 2014
 15. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 16. september 2014
 16. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 27. mars 2015
 17. Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, 20. janúar 2015
 18. Staðlaðar verðmerkingar fyrir mælieiningaverð, 26. mars 2015
 19. Stofnun Landsiðaráðs, 20. janúar 2015
 20. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 11. september 2014
 21. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, 4. nóvember 2014
 22. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 4. nóvember 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 4. október 2013
 2. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 4. október 2013
 3. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 1. apríl 2014
 4. Hagkvæmni lestarsamgangna, 12. febrúar 2014
 5. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 10. apríl 2014
 6. Könnun á hagkvæmni þess að draga úr plastpokanotkun, 17. október 2013
 7. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 20. febrúar 2014
 8. Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar, 14. október 2013
 9. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 31. mars 2014
 10. Opinn aðgangur að fjárhagsupplýsingum hins opinbera, 31. mars 2014
 11. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, 24. febrúar 2014
 12. Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, 9. október 2013
 13. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu, 4. október 2013
 14. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna, 4. október 2013
 15. Samstarf við Færeyjar og Grænland um aukið framboð á kennslu, 4. október 2013
 16. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, 4. október 2013
 17. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, 4. október 2013
 18. Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum, 4. október 2013
 19. Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 3. október 2013
 20. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 2. desember 2013
 21. Undirbúningur að hönnun og stækkun Þorlákshafnar, 20. febrúar 2014
 22. Veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði, 16. október 2013

142. þing, 2013

 1. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 10. september 2013
 2. Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 10. september 2013
 3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 11. júní 2013

141. þing, 2012–2013

 1. 100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, 29. janúar 2013
 2. Endurbætur björgunarskipa, 30. nóvember 2012
 3. Endurskoðun laga og reglna með tilliti til myglusveppa og tjóns af völdum þeirra, 28. febrúar 2013
 4. Ný Vestmannaeyjaferja, 5. nóvember 2012
 5. Sérgreining landshluta sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, 11. október 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi, 28. nóvember 2011
 2. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 3. október 2011
 3. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 4. október 2011
 4. Ný Vestmannaeyjaferja, 29. nóvember 2011
 5. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
 6. Sérgreining landshluta sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, 5. október 2011
 7. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Efling skapandi greina, 14. febrúar 2011
 2. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 17. febrúar 2011
 3. Göngubrú yfir Ölfusá, 21. október 2010
 4. Heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi, 22. febrúar 2011
 5. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 24. mars 2011
 6. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
 7. Metanframleiðsla, 22. nóvember 2010
 8. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, 4. október 2010
 9. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
 10. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
 11. Sérgreining landshlutanna sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, 18. október 2010
 12. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
 13. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, 16. nóvember 2009
 2. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, 25. mars 2010
 3. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
 4. Innsiglingin í Grindavíkurhöfn, 31. mars 2010
 5. Líkantilraunir vegna stórskipabryggju í Vestmannaeyjum, 31. mars 2010
 6. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, 16. nóvember 2009
 7. Málshöfðun gegn ráðherrum, 11. september 2010
 8. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 31. mars 2010
 9. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 31. mars 2010
 10. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
 11. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
 12. Stækkun Þorlákshafnar, 31. mars 2010
 13. Vefmyndasafn Íslands, 31. mars 2010
 14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar, 31. mars 2010
 15. Þríhnúkagígur, 31. mars 2010