Skúli Helgason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Bætt skattskil, 14. september 2012
 2. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
 3. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
 4. Stuðningur við íslenska tónlist, 19. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi, 31. mars 2012
 2. Bætt skattskil, 31. mars 2012
 3. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
 4. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
 5. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Efling skapandi greina, 14. febrúar 2011
 2. Heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi, 22. febrúar 2011
 3. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
 4. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
 2. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 14. september 2012
 3. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
 4. Endurskoðun laga og reglna með tilliti til myglusveppa og tjóns af völdum þeirra, 28. febrúar 2013
 5. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
 6. Heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum, 11. mars 2013
 7. Höfuðborg Íslands, 13. september 2012
 8. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 14. september 2012
 9. Menntareikningar, 14. september 2012
 10. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 16. október 2012
 11. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 14. september 2012
 12. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
 13. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 19. desember 2012
 14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
 2. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
 3. Greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 28. mars 2012
 4. Höfuðborg Íslands, 5. október 2011
 5. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 16. maí 2012
 6. Menntareikningar, 30. mars 2012
 7. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 27. mars 2012
 8. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
 9. Skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála, 4. október 2011
 10. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 13. október 2011
 11. Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, 3. október 2011
 12. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (uppbygging orkufreks iðnaðar í byrjun næsta árs), 2. nóvember 2010
 2. Endurskoðun á núverandi kirkjuskipan, 30. mars 2011
 3. Höfuðborg Íslands, 1. febrúar 2011
 4. Metanframleiðsla, 22. nóvember 2010
 5. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
 6. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, 4. október 2010
 7. Rannsókn á Íbúðalánasjóði, 4. október 2010
 8. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
 9. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
 10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Jafnræði lífsskoðunarfélaga, trúarlega sem veraldlegra, 6. maí 2010
 2. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
 3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar, 31. mars 2010