Margrét Tryggvadóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

  1. Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019
  2. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Notkun ávarpsorða á Alþingi, 8. nóvember 2018
  2. Staða transfólks og intersex-fólks, 8. nóvember 2018
  3. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 8. nóvember 2018

141. þing, 2012–2013

  1. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 26. september 2012
  2. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, 18. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar, 17. október 2011
  2. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 3. apríl 2012
  3. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, 1. nóvember 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Gerð hlutlauss kynningarefnis vegna komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-samninginn, 14. mars 2011
  2. Setning neyðarlaga til varnar almannahag, 20. október 2010
  3. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, 9. júní 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Höfuðstóll íbúðalána og verðtrygging (almenn niðurfærsla) , 31. mars 2010

Meðflutningsmaður

149. þing, 2018–2019

  1. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna, 7. nóvember 2018

141. þing, 2012–2013

  1. Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir (aðgengi að tóbaki), 13. september 2012
  2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 11. október 2012
  3. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 14. september 2012
  4. Almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, 14. september 2012
  5. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
  6. Endurskoðun laga og reglna með tilliti til myglusveppa og tjóns af völdum þeirra, 28. febrúar 2013
  7. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
  8. Heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum, 11. mars 2013
  9. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 13. september 2012
  10. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 20. september 2012
  11. Lýðræðisleg fyrirtæki, 30. nóvember 2012
  12. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 14. september 2012
  13. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 16. október 2012
  14. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 14. september 2012
  15. Ný Vestmannaeyjaferja, 5. nóvember 2012
  16. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
  17. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna 1997--2011, 18. september 2012
  18. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  19. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 8. október 2012
  20. Skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands, 24. október 2012
  21. Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, 18. september 2012
  22. Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, 30. nóvember 2012
  23. Þjónusta Heilbrigðisstofnunarinnar Vestmannaeyjum, 28. nóvember 2012
  24. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir, 4. október 2011
  2. Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, 15. mars 2012
  3. Almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, 28. febrúar 2012
  4. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
  5. Efling græna hagkerfisins á Íslandi, 6. október 2011
  6. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 3. október 2011
  7. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
  8. Greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 28. mars 2012
  9. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 4. október 2011
  10. Kjarnorkuendurvinnslustöðin í Sellafield, 3. apríl 2012
  11. Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, 16. maí 2012
  12. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
  13. Málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen, 16. janúar 2012
  14. Málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, 16. janúar 2012
  15. Málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni, 16. janúar 2012
  16. Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga, 4. október 2011
  17. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 27. mars 2012
  18. Norræna hollustumerkið Skráargatið, 4. október 2011
  19. Ný Vestmannaeyjaferja, 29. nóvember 2011
  20. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
  21. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna frá 1997 til 2001, 15. febrúar 2012
  22. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
  23. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, 20. mars 2012
  24. Skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála, 4. október 2011
  25. Skipun rannsóknarnefndar til að skoða starfshætti ráðuneyta og Seðlabanka Íslands, 16. febrúar 2012
  26. Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, 21. maí 2012
  27. Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, 3. október 2011
  28. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir (bann við sölu tóbaks), 30. maí 2011
  2. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og í Norður-Afríku, 27. maí 2011
  3. Breytt skattheimta af lestölvum, 27. janúar 2011
  4. Efling íslenskrar kvikmyndagerðar, 20. október 2010
  5. Efling skapandi greina, 14. febrúar 2011
  6. Efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 30. nóvember 2010
  7. Endurskoðun á núverandi kirkjuskipan, 30. mars 2011
  8. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 17. febrúar 2011
  9. Göngubrú yfir Markarfljót, 20. janúar 2011
  10. Göngubrú yfir Ölfusá, 21. október 2010
  11. Heildarúttekt á starfsemi æskulýðs- og ungmennasamtaka á Íslandi, 22. febrúar 2011
  12. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 24. mars 2011
  13. Kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu, 16. mars 2011
  14. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
  15. Menntun og atvinnusköpun ungs fólks, 26. janúar 2011
  16. Metanframleiðsla, 22. nóvember 2010
  17. Norræna hollustumerkið Skráargatið, 14. febrúar 2011
  18. Pólitískar ráðningar í stjórnsýslunni, 7. apríl 2011
  19. Rannsókn á forsætisráðuneyti, fjármálaráðuneyti og viðskiptaráðuneyti, 10. nóvember 2010
  20. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  21. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
  22. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 5. október 2010
  23. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 14. desember 2010
  24. Sérstök vernd Alþingis og atvikin í Alþingishúsinu 8. desember 2008, 10. nóvember 2010
  25. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  26. Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, 21. október 2010
  27. Þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórn fiskveiða, 9. júní 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
  2. Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands, 5. október 2009
  3. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, 25. mars 2010
  4. Bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum, 15. mars 2010
  5. Efling græna hagkerfisins, 31. mars 2010
  6. Göngubrú yfir Ölfusá við Selfoss, 23. október 2009
  7. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, 16. nóvember 2009
  8. Mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 7. desember 2009
  9. Notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun, 29. janúar 2010
  10. Opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim, 6. nóvember 2009
  11. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, 31. mars 2010
  12. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, 31. mars 2010
  13. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 20. október 2009
  14. Skipan nefndar til að rannsaka fall sparisjóða, 30. apríl 2010
  15. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  16. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  17. Stækkun Þorlákshafnar, 31. mars 2010
  18. Vefmyndasafn Íslands, 31. mars 2010
  19. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 21. desember 2009
  20. Þríhnúkagígur, 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, 15. júní 2009
  2. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 18. júní 2009
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 26. júní 2009