Sigmundur Davíð Gunnlaugsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 13. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka, 18. desember 2017
 2. Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, 6. apríl 2018

146. þing, 2016–2017

 1. Nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka, 31. mars 2017
 2. Samstarf Íslands og Bretlands samhliða úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu, 31. mars 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Frestun á fundum Alþingis, 18. desember 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Frestun á fundum Alþingis, 16. desember 2014
 2. Frestun á fundum Alþingis, 2. júlí 2015
 3. Jafnréttissjóður Íslands, 15. júní 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Frestun á fundum Alþingis, 19. desember 2013
 2. Frestun á fundum Alþingis, 14. maí 2014
 3. Frestun á fundum Alþingis, 18. júní 2014

142. þing, 2013

 1. Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, 11. júní 2013
 2. Frestun á fundum Alþingis, 4. júlí 2013
 3. Frestun á fundum Alþingis, 17. september 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga, 18. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Bann við skipulagðri glæpastarfsemi, 27. mars 2012
 2. Stöðugleiki í efnahagsmálum, 3. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Samantekt á stöðu atvinnumála í sveitarfélögum landsins, 6. desember 2010
 2. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 15. október 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 13. október 2009
 2. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 11. júní 2010

137. þing, 2009

 1. Afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 27. maí 2009
 2. Endurreisn íslensku bankanna, 15. júlí 2009
 3. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009

Meðflutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgengi að efnisveitu og myndmiðlaþjónustu Ríkisútvarpsins í útlöndum, 19. september 2018
 2. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 18. september 2018
 3. Auðlindir og auðlindagjöld, 18. september 2018
 4. Óháð, fagleg, staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, 17. september 2018
 5. Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, 18. september 2018
 6. Skilgreining auðlinda, 19. september 2018
 7. Uppsögn tollasamnings um landbúnaðarvörur við Evrópusambandið, 13. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur, 5. febrúar 2018
 2. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, 22. janúar 2018
 3. Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, 6. apríl 2018
 4. Uppsögn tollasamnings um landbúnaðarvörur við Evrópusambandið, 6. apríl 2018
 5. Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins, 13. júlí 2018
 6. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 16. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöll fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur- og Akureyrarflugvöll, 26. september 2017
 2. Auðlindir og auðlindagjöld, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Auðlindir og auðlindagjöld, 15. maí 2017
 2. Heilbrigðisáætlun, 24. janúar 2017
 3. Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir, 31. mars 2017
 4. Opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, 23. febrúar 2017
 5. Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs, 24. janúar 2017
 6. Vextir og gengi krónunnar, 1. mars 2017
 7. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 31. mars 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016

141. þing, 2012–2013

 1. Aukin matvælaframleiðsla á Íslandi, 4. mars 2013
 2. Byggðastefna fyrir allt landið, 13. september 2012
 3. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 13. september 2012
 4. Mótun stefnu um fæðuöryggi Íslands, 9. október 2012
 5. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 5. nóvember 2012
 6. Sókn í atvinnumálum, 13. september 2012
 7. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Byggðastefna fyrir allt landið, 21. mars 2012
 2. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 4. október 2011
 3. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 4. október 2011
 4. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
 5. Sókn í atvinnumálum, 11. október 2011
 6. Útgáfa virkjanaleyfa, 2. febrúar 2012
 7. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
 2. Efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 30. nóvember 2010
 3. Framtíðarstefna í sjávarútvegsmálum, 7. júní 2011
 4. Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, 20. október 2010
 5. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 30. maí 2011
 6. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 4. október 2010
 7. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 24. mars 2011
 8. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
 9. Sókn í atvinnumálum, 20. maí 2011
 10. Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, 21. október 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
 2. Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands, 5. október 2009
 3. Ferjusiglingar frá Bretlandseyjum til og frá Vestmannaeyjum, 31. mars 2010
 4. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
 5. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 5. október 2009
 6. Hvatningarverkefni til að efla innlenda framleiðslu, 31. mars 2010
 7. Mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 7. desember 2009
 8. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
 9. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 5. október 2009
 10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 21. desember 2009

137. þing, 2009

 1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
 2. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, 15. júní 2009
 3. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 19. júní 2009
 4. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 26. júní 2009