Svandís Svavarsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Landbúnaðarstefna til ársins 2040, 28. mars 2023
  2. Matvælastefna til ársins 2040, 28. mars 2023

151. þing, 2020–2021

  1. Lýðheilsustefna, 24. mars 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, 5. mars 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Heilbrigðisstefna til ársins 2030, 23. janúar 2019

147. þing, 2017

  1. Rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 20. mars 2017
  2. Jafnræði í skráningu foreldratengsla, 1. febrúar 2017
  3. Könnun á gæðum skólamáltíða í leik- og grunnskólum, 21. febrúar 2017
  4. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. febrúar 2017
  5. Skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, 31. janúar 2017
  6. Skólavist í framhaldsskólum, 31. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Jafnræði í skráningu foreldratengsla, 22. september 2015
  2. Könnun á gæðum skólamáltíða í leik- og grunnskólum, 17. september 2015
  3. Lífeyrisréttindi íslenskra ríkisborgara erlendis, 17. september 2015
  4. Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum, 8. apríl 2016
  5. Skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði, 21. september 2015
  6. Styrking leikskóla og fæðingarorlofs, 10. september 2015
  7. Uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, 22. september 2015
  8. Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, 21. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Atvinnulýðræði, 21. janúar 2015
  2. Lífeyrisréttindi íslenskra ríkisborgara erlendis, 20. apríl 2015
  3. Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, 10. september 2014
  4. Þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi, 22. apríl 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Atvinnulýðræði, 30. október 2013
  2. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 3. október 2013
  3. Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra, 23. janúar 2014

142. þing, 2013

  1. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 10. september 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Landsskipulagsstefna 2013--2024, 28. febrúar 2013
  2. Vernd og orkunýting landsvæða (rammaáætlun) , 14. september 2012

138. þing, 2009–2010

  1. Náttúruverndaráætlun 2009--2013, 13. nóvember 2009

137. þing, 2009

  1. Náttúruverndaráætlun 2009--2013, 27. maí 2009

Meðflutningsmaður

152. þing, 2021–2022

  1. Atvinnulýðræði, 1. desember 2021

147. þing, 2017

  1. Rafræn birting álagningarskrár, 26. september 2017
  2. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, 26. september 2017
  3. Stefna í efnahags- og félagsmálum, 14. september 2017
  4. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 14. september 2017
  5. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, 26. janúar 2017
  2. Efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 24. febrúar 2017
  3. Húsnæði Listaháskóla Íslands, 21. febrúar 2017
  4. Kynjavakt Alþingis, 31. mars 2017
  5. Mótun stefnu og framkvæmdaáætlunar um ferðamannaleiðir á Vestfjörðum, 1. mars 2017
  6. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 28. febrúar 2017
  7. Starfshópur um keðjuábyrgð, 25. janúar 2017
  8. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 6. febrúar 2017
  9. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra, 26. janúar 2017
  10. Þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga, 26. janúar 2017
  11. Þjóðgarður á miðhálendinu, 28. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
  2. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, 1. júní 2016
  3. Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum, 11. október 2016
  4. Alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla, 11. september 2015
  5. Athugun á sjálfbærni og líftíma jarðgufuvirkjana, 17. mars 2016
  6. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
  7. Átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf, 16. mars 2016
  8. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 10. september 2015
  9. Endurskoðun laga um lögheimili, 10. september 2015
  10. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), 10. september 2015
  11. Hæfisskilyrði leiðsögumanna, 2. nóvember 2015
  12. Jafnréttissjóður Íslands, 29. febrúar 2016
  13. Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum, 16. september 2015
  14. Könnun á réttarstöðu með tilliti til gjaldtöku við náttúruvætti, 22. september 2015
  15. Mótun stefnu og framkvæmdaáætlunar um ferðamannaleiðir á Vestfjörðum, 21. október 2015
  16. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 21. september 2015
  17. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, 15. október 2015
  18. Ráðstafanir til að bæta fráveitumál á landsbyggðinni og viðbrögð við náttúruvá við Mývatn, 23. maí 2016
  19. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 6. október 2015
  20. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 18. mars 2016
  21. Siðareglur fyrir alþingismenn, 15. september 2015
  22. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050, 19. nóvember 2015
  23. Stofnun loftslagsráðs, 16. september 2015
  24. Styrking hjólreiða á Íslandi, 22. september 2015
  25. Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar, 24. september 2015
  26. Þátttaka Alþingis í störfum alþjóðlegra samtaka þingkvenna og kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, 28. apríl 2016
  27. Þátttökulýðræði, 21. september 2015
  28. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, 16. september 2015
  29. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgerðir til að draga úr matarsóun, 12. september 2014
  2. Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, 16. september 2014
  3. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, 8. október 2014
  4. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 10. september 2014
  5. Endurskoðun laga um lögheimili, 10. september 2014
  6. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, 10. september 2014
  7. Heimild skattrannsóknarstjóra til kaupa á erlendum gögnum um skattundanskot, 16. febrúar 2015
  8. Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum, 10. september 2014
  9. Könnun á réttarstöðu með tilliti til gjaldtöku við náttúruvætti, 14. október 2014
  10. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 10. september 2014
  11. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands, 20. janúar 2015
  12. Siðareglur fyrir alþingismenn, 27. maí 2015
  13. Skipan starfshóps er kanni tilhögun bólusetninga barna, 5. mars 2015
  14. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 10. september 2014
  15. Umhverfisvitundarátakið Hreint land -- fagurt land, 24. mars 2015
  16. Þátttökulýðræði, 20. janúar 2015
  17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu, 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni, 14. janúar 2014
  2. Aðstoð við sýrlenska flóttamenn, 13. febrúar 2014
  3. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 29. janúar 2014
  4. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 21. janúar 2014
  5. Formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar, 25. febrúar 2014
  6. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 29. nóvember 2013
  7. Hagkvæmni lestarsamgangna, 12. febrúar 2014
  8. Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum, 21. janúar 2014
  9. Könnun á réttarstöðu með tilliti til gjaldtöku við náttúruvætti, 18. mars 2014
  10. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 31. mars 2014
  11. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
  12. Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 3. október 2013
  13. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 14. nóvember 2013
  14. Stofnun leigufélaga á vegum sveitarfélaga, 10. apríl 2014
  15. Útlendingar, 1. nóvember 2013
  16. Veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði, 16. október 2013

142. þing, 2013

  1. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 14. júní 2013
  2. Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 10. september 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 17. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011