Björn Pálsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Skyldusparnaður, 26. mars 1974

93. þing, 1972–1973

  1. Endurskoðun á tryggingakerfinu, 21. febrúar 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Endurskoðun á tryggingakerfinu, 14. mars 1972
  2. Verðgildi íslenskrar krónu, 2. febrúar 1972

89. þing, 1968–1969

  1. Lausaskuldir útgerðarfyrirtækja, 19. nóvember 1968

87. þing, 1966–1967

  1. Lækkun dráttarvaxta í fiskveiðasjóði og stofnlánadeils Búnaðarbankans, 14. nóvember 1966

86. þing, 1965–1966

  1. Lækkun dráttarvaxta í fiskveiðasjóði og stofnlánadeild Búnaðarbankans, 8. nóvember 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Iðnrekstur í kauptúnum og kaupstöðum, 3. desember 1963
  2. Tunnuverksmiðja á Skagaströnd, 15. apríl 1964
  3. Unglingafræðsla utan kaupstaða, 2. mars 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Unglingafræðsla utan kaupstaða, 18. mars 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Lýsishersluverksmiðja, 2. nóvember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Niðursuða síldar á Siglufirði (verksmiðja) , 5. desember 1960

Meðflutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Fiskræktarmál eldisstöðvarinnar að Laxalóni, 4. apríl 1974
  2. Virkjun Fljótaár í Skagafirði, 24. janúar 1974
  3. Virkjun Svartár í Skagafirði, 24. janúar 1974

93. þing, 1972–1973

  1. Fiskiðnskóli í Siglufirði, 30. október 1972
  2. Raforkuöflunarleiðir fyrir Norðlendinga (athugun á), 5. apríl 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Uppbygging þjóðvegakerfisins, 11. desember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Fiskverð á Íslandi og Noregi (rannsókn á), 26. nóvember 1970
  2. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið (undirbúning heildarlöggjafar um), 12. nóvember 1970
  3. Innkaup landsmanna (athugun á hagkvæmni), 5. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Leit að bræðslufiski, 20. október 1969

89. þing, 1968–1969

  1. Hráefnaskortur síldarverksmiðjanna, 28. mars 1969
  2. Rafmagnsmál sveitanna, 22. apríl 1969
  3. Sumaratvinna framhaldsskólanema, 6. mars 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið, 12. desember 1967
  2. Ráðstafanir vegna hafíshættu, 1. apríl 1968

87. þing, 1966–1967

  1. Heildarlöggjöf um hagnýtingu fiskimiðanna umhverfis landið, 2. febrúar 1967

85. þing, 1964–1965

  1. Lýsishersluverksmiðja, 11. nóvember 1964
  2. Síldarleit fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum, 17. desember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Heyverkunarmál, 22. október 1963

83. þing, 1962–1963

  1. Heyverkunarmál, 25. október 1962
  2. Jarðhitarannsóknir á Norðurlandi vestra, 17. desember 1962
  3. Raforkumál, 15. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Bygginarsjóður sveitabæja, 17. nóvember 1961
  2. Endurskoðun girðingalaga, 15. nóvember 1961
  3. Heyverkunarmál, 2. nóvember 1961
  4. Raforkumál, 13. mars 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Sjálfvirk símstöð á Siglufirði, 14. desember 1960
  2. Sjálfvirkt símakerfi (um land allt), 25. mars 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Bústofnslánadeild, 4. febrúar 1960
  2. Endurskoðun á lögum um vegi, 11. maí 1960