Bragi Sigurjónsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

100. þing, 1978–1979

 1. Laxárvirkjun III, 2. apríl 1979
 2. Lágmarks- og hámarkslaun, 23. október 1978
 3. Niðurfelling gjalda af efni til hitaveitna, 23. október 1978
 4. Orkusparnaður, 26. október 1978

99. þing, 1977–1978

 1. Niðurfelling gjalda af efni til hitaveitna, 14. apríl 1978

98. þing, 1976–1977

 1. Meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum, 7. desember 1976
 2. Niðurfelling gjalda af efni til hitaveitna, 8. desember 1976

97. þing, 1975–1976

 1. Eignarráð á landinu (gögnum þess og gæðum) , 3. nóvember 1975

96. þing, 1974–1975

 1. Aukin notkun tölvutækni, 14. apríl 1975
 2. Þjónusta hjá héraðsdómstólum við neytendur, 14. apríl 1975

94. þing, 1973–1974

 1. Eignarráð á landinu, 31. október 1973
 2. Olíukaup, 30. október 1973
 3. Þjónusta hjá héraðsdómstólum við neytendur, 14. nóvember 1973

93. þing, 1972–1973

 1. Eignarráð á landinu, 9. nóvember 1972
 2. Kavíarverksmiðja á Norðausturlandi, 1. nóvember 1972
 3. Loðna til manneldis (þurrkun) , 27. mars 1973
 4. Skattfrelsi elli- og örorkulífeyris, 7. nóvember 1972
 5. Vátryggingastarfsemi, 26. október 1972

92. þing, 1971–1972

 1. Merking bifreiða öryrkja, 6. mars 1972

91. þing, 1970–1971

 1. Endurskoðun löggjafar um óbyggðir (vötn ár, jarðhita og námur) , 24. nóvember 1970
 2. Rannsóknir á hrognkelsastofninum fyrir Norðurlandi (og athugun á nýtingu hans) , 17. febrúar 1971

90. þing, 1969–1970

 1. Vetrarorlof, 24. mars 1970

89. þing, 1968–1969

 1. Endurskoðun lagaákvæða um meðlagsgreiðslur, 10. desember 1968

88. þing, 1967–1968

 1. Endurskoðun lagaákvæða um meðlagsgreiðslur, 4. apríl 1968
 2. Náttúruvernd, friðun Þingvalla og þjóðgarða, 13. mars 1968
 3. Stöðlun fiskiskipa, 9. nóvember 1967

76. þing, 1956–1957

 1. Fræðslustofnun launþega, 14. maí 1957

Meðflutningsmaður

100. þing, 1978–1979

 1. Gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám, 18. október 1978
 2. Kaup á togara til djúprækjuveiða, 25. apríl 1979
 3. Kaup og sala notaðra bifreiða, 9. nóvember 1978
 4. Umbætur í málefnum barna, 29. nóvember 1978
 5. Varnir vegna hættu af snjóflóðum og skriðuföllum, 2. maí 1979
 6. Virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts, 9. nóvember 1978
 7. Þingsköp Alþingis, 21. nóvember 1978

98. þing, 1976–1977

 1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 8. nóvember 1976
 2. Átján ára kosningaaldur, 22. nóvember 1976
 3. Fræðsla og þáttur fjölmiðla í þágu áfengisvarna, 23. nóvember 1976
 4. Málefni þroskaheftra, 4. nóvember 1976

97. þing, 1975–1976

 1. Afnám tekjuskatts af launatekjum, 25. nóvember 1975
 2. Áfengisfræðsla, 27. apríl 1976
 3. Bændaskólinn á Hólum, 9. apríl 1976
 4. Málefni vangefinna, 10. desember 1975
 5. Niðurgreiðslur á landbúnaðarafurðum, 20. nóvember 1975

96. þing, 1974–1975

 1. Afnotaréttur þéttbýlisbúa af sumarbústaðalöndum, 16. apríl 1975

94. þing, 1973–1974

 1. Lækkun tekjuskatts á einstaklingum, 23. október 1973

93. þing, 1972–1973

 1. Verðaukaskattur af lóðum, 7. nóvember 1972
 2. Öryggismál Íslands, 13. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

 1. Hafnarskilyrði í Kelduhverfi, 2. mars 1972

91. þing, 1970–1971

 1. Stuðningur við blaðaútgáfu utan Reykjavíkur, 1. mars 1971
 2. Talsímagjöld, 15. mars 1971

90. þing, 1969–1970

 1. Endurskoðun laga um framkvæmd eignarnáms, 3. desember 1969
 2. Framfærsluvísitala fyrir hvern kaupstað, 21. janúar 1970

89. þing, 1968–1969

 1. Kalrannsóknir á Akureyri, 6. mars 1969
 2. Kaup og útgerð verksmiðjutogara, 21. nóvember 1968

88. þing, 1967–1968

 1. Strandferðir norðanlands, 11. mars 1968

76. þing, 1956–1957

 1. Sumarstörf ungmenna á fiskiskipum, 7. maí 1957