Guðný Guðbjörnsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 5. október 1998
  2. Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, 17. desember 1997
  2. Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, 16. apríl 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 7. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 22. mars 1996
  2. Fæðingarorlof, 8. desember 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Úttekt á námskrám og kennslubókum með hliðsjón af jafnréttislögum, 29. nóvember 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Foreldrafræðsla, 14. október 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Foreldrafræðsla, 27. febrúar 1991

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

  1. Aukin fræðsla fyrir almenning um Evrópumálefni og milliríkjasamninga, 10. desember 1998
  2. Internetsamvinna skóla á Vestur-Norðurlöndum, 3. nóvember 1998
  3. Íþróttasamstarf milli Vestur-Norðurlanda, 3. nóvember 1998
  4. Jafnræði kynja við fjárveitingar til æskulýðs-, tómstunda- og íþróttastarfs, 4. nóvember 1998
  5. Kortlagning ósnortinna víðerna á Íslandi, 7. desember 1998
  6. Kosning nefndar eftir dóm Hæstaréttar (stjórn fiskveiða), 7. desember 1998
  7. Ritun sögu landnáms Íslendinga á Grænlandi, 12. október 1998
  8. Starfsumhverfi fyrir kvennahreyfinguna á Íslandi, 2. nóvember 1998
  9. Stofnun vestnorræns menningarsjóðs, 3. nóvember 1998
  10. Undirritun Kyoto-bókunarinnar, 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum, 15. október 1997
  3. Blóðbankaþjónusta við þjóðarvá, 20. nóvember 1997
  4. Goethe-stofnunin í Reykjavík, 12. nóvember 1997
  5. Rannsókn á atvinnuleysi kvenna, 11. nóvember 1997
  6. Rannsókn á refsingum við afbrotum, 19. febrúar 1998
  7. Skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf., 3. júní 1998
  8. Styrktarsjóður námsmanna, 11. nóvember 1997
  9. Umhverfisstefna í ráðuneytum og ríkisstofnunum, 23. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 11. febrúar 1997
  2. Aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna, 7. október 1996
  3. Áætlun um afnám ofbeldis gagnvart konum, 5. mars 1997
  4. Endurskoðun á launakerfi ríkisins, 7. október 1996
  5. Fræðsla til að búa nemendur í framhaldsskóla undir þátttöku í samfélaginu, 5. febrúar 1997
  6. Staða drengja í grunnskólum, 11. desember 1996
  7. Stuðningur við konur í Afganistan, 14. október 1996
  8. Varðveisla ósnortinna víðerna, 7. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna, 10. apríl 1996
  2. Aðgerðir til stuðnings íbúum Austur-Tímor, 10. október 1995
  3. Bætt skattheimta, 5. október 1995
  4. Endurskoðun á launakerfi ríkisins, 10. apríl 1996
  5. Réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð, 31. janúar 1996
  6. Varðveisla ósnortinna víðerna, 12. apríl 1996

119. þing, 1995

  1. Aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna, 18. maí 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð, 2. desember 1994

115. þing, 1991–1992

  1. Mat á skólastarfi, 11. mars 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Friðlýsing svæðisins undir Jökli, 12. mars 1991