145. löggjafarþing — 63. fundur,  19. janúar 2016.

Endurskoðuð þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar, janúar 2016


Forsætisráðherra:
  1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 34/1944, um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans við markaðssetningu á vöru og þjónustu)
  2. Bíður 2. umræðu, 156. mál.
  3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum (refsiheimild vegna gjaldtöku)
  4. Ekki síðar en 31. mars.
  5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/2011, um skil menningarverðmæta til annarra landa (innleiðing tilskipunar)
  6. Ekki síðar en 31. mars.
  7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 80/2012, um menningarminjar (friðlýsing og aldursfriðun, stjórnsýsla)
  8. Ekki síðar en 31. mars.
  9. Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (einföldun og samræming þagnarskylduákvæða)
  10. Ekki síðar en 31. mars.
  11. Frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012 (innleiðing tilskipunar um endurnot upplýsinga)
  12. Ekki síðar en 31. mars.
  13. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vísitölu byggingarkostnaðar, nr. 42/1987 (bætt aðferðafræði og mælitækni í útreikningi Hagstofu Íslands)
  14. Ekki síðar en 31. mars.
  15. Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis 2014
  16. Útbýtt 18.12.2015.
  17. Skýrsla forsætisráðherra um málefni þjóðlendna
  18. Ekki síðar en 31. mars
  19. Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga
  20. Ekki síðar en 31. mars..
  21. Frumvarp til laga um leyfisveitingar (fækkun leyfa, tilkynningar um starfsemi o.fl.).
  22. Ekki síðar en 31. mars.

Félags- og húsnæðismálaráðherra:
  1. Frumvarp til laga um húsnæðisbætur
  2. Til umfjöllunar í velferðarnefnd, 407. mál.
  3. Frumvarp til laga um almennar íbúðir
  4. Til umfjöllunar í velferðarnefnd, 435. mál.
  5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 66/2003, um húsnæðissamvinnufélög
  6. Til umfjöllunar í velferðarnefnd.
  7. Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994
  8. Til umfjöllunar í velferðarnefnd, 399. mál.
  9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga (skilyrði fjárhagsaðstoðar)
  10. Ekki síðar en 27.
  11. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál (EES-reglur o.fl.)
  12. Ekki síðar en 31. mars.
  13. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 44/1998, um Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál (Íbúðastofnun).
  14. Ekki síðar en 31. mars.
  15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 44/1998, um húsnæðismál (húsnæðislán).
  16. Ekki síðar en 31. mars.
  17. Frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði.
  18. Ekki síðar en 31. mars.
  19. Frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna.
  20. Ekki síðar en 31. mars.
  21. Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda.
  22. Ekki síðar en 31. mars.
  23. Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum.
  24. Ekki síðar en 29. febrúar.
  25. Tillaga til þingsályktunar um fjölskyldustefnu.
  26. Ekki síðar en 29. febrúar.
  27. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, og lögum um félagslega aðstoð, nr. 99/2007 (einföldun kerfisins, starfsgetumat, lífeyrisaldur, sveigjanleg starfslok o.fl.).
  28. Ekki síðar en 31. mars.

Fjármála- og efnahagsráðherra:
  1. Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2016.
  2. Samþykkt sem lög.
  3. Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2015.
  4. Samþykkt sem lög.
  5. Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2014.
  6. Samþykkt sem lög.
  7. Frumvarp til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016 (safnlög).
  8. Samþykkt sem lög.
  9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt (skattívilnanir vegna hlutabréfakaupa).
  10. Ekki síðar en 31. mars.
  11. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (safnlög).
  12. Samþykkt sem lög.
  13. Frumvarp til laga um opinber fjármál.
  14. Samþykkt sem lög.
  15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (vikmörk eigna og skuldbindinga).
  16. Samþykkt sem lög.
  17. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (viðurlagaákvæði).
  18. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir).
  19. Áformað 15. febrúar.
  20. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (viðbótartryggingavernd).
  21. Frumvarp til laga um opinber innkaup (heildarlög).
  22. Áformað 15. febrúar.
  23. Frumvarp til laga um ríkisaðstoð.
  24. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 47/2006, um kjararáð, og fleiri lögum.
  25. Ekki síðar en 29. febrúar.
  26. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
  27. Ekki síðar en 31. mars.
  28. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu.
  29. Frumvarp til laga um fasteignalán til neytenda.
  30. Til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd, 384. mál.
  31. Frumvarp til laga um vátryggingastarfsemi (heildarlög).
  32. Útbýtt 2.12.2015, 396. mál.
  33. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (heildarlög).
  34. Áformað 14. mars.
  35. Frumvarp til laga um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum.
  36. Áformað 17. mars.
  37. Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.
  38. Áformað 15. febrúar.
  39. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki (útibú, samstæðueftirlit og uppljóstrun).
  40. Ekki síðar en 31. mars.
  41. Frumvarp til laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.
  42. Áformað 14. mars.
  43. Frumvarp til laga um afleiðuviðskipti.
  44. Áformað 17. mars.
  45. Frumvarp til laga um skortsölu.
  46. Áformað 15. mars.
  47. Frumvarp til laga um lánshæfismatsfyrirtæki (CRA).
  48. Áformað 23. mars.
  49. Frumvarp til laga um innstæðutryggingar.
  50. Frumvarp til laga um slita- og skilameðferð fjármálafyrirtækja.
  51. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 1/1997, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, og lögum nr. 2/1997, um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga.
  52. Áformað 15. mars.
  53. Tillaga til þingsályktunar um meginskiptingu útgjalda fjárlaga næsta fjárlagaárs (ramma), svo og greinargerð um breytingar á tekjuöflun ríkisins.
  54. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001 (stöðuleikaframlag).
  55. Til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd, 420. mál.
  56. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lífeyrissjóð bænda.
  57. Áformað 24. febrúar.
  58. Frumvarp til laga vegna útboðs á aflandskrónum.
  59. Áformað 1. mars.
  60. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skatta og gjöld á eldsneyti og ökutæki. Heildarendurskoðun.
  61. Ekki síðar en 31. mars.
  62. Frumvarp til laga um breytingu ýmsum á lögum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar).
  63. Ekki síðar en 31. mars.
  64. Tillaga til þingsályktunar um fjármálastefnu, sbr. 4. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.
  65. Ekki síðar en 31. mars.
  66. Tillaga til þingsályktunar um fjármálaáætlun skv. 5. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.
  67. Ekki síðar en 31. mars.

Heilbrigðisráðherra:
  1. Frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni.
  2. Til umfjöllunar í velferðarnefnd, 229. mál.
  3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, og lyfjalögum, nr. 93/1994 (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri).
  4. Til umfjöllunar í velferðarnefnd, 228. mál.
  5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, lögum nr. 100/2007, um almannatryggingar, og lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra (samningar).
  6. Samþykkt sem lög.
  7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu, og lögum nr. 96/1995, um gjald af áfengi og tóbaki (lýðheilsusjóður).
  8. Bíður 1. umræðu, 397. mál.
  9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 16/2001, um lækningatæki (gjaldtaka).
  10. Ekki síðar en 27. janúar.
  11. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar (greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu).
  12. Ekki síðar en 31. mars.
  13. Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir.
  14. Ekki síðar en 31. mars.
  15. Frumvarp til lyfjalaga.
  16. Ekki síðar en 31. mars.
  17. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra (endurskoðun ákvæða sem heyra undir heilbrigðisráðherra).
  18. Tillaga til þingsályktunar um geðheilbrigðisstefnu.
  19. Til umfjöllunar í velferðarnefnd, 338. mál.
  20. Tillaga til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2020.
  21. Ekki síðar en 31. mars.
  22. Skýrsla heilbrigðisráðherra um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu.
  23. Ekki síðar en 29. febrúar.
  24. Tillaga til þingsályktunar um lyfjastefnu.
  25. Ekki síðar en 27. janúar.

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra:
  1. Frumvarp til laga um almannaheillasamtök.
  2. Áætlaður útbýtingardagur er 1. febrúar.
  3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.
  4. Áætlaður útbýtingardagur er 19. janúar.
  5. Frumvarp til laga um sölu ökutækja.
  6. Áætlaður útbýtingardagur er 1. mars.
  7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 3/2006, um ársreikninga.
  8. Áætlaður útbýtingardagur er 19. janúar.
  9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, og lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög (einföldun).
  10. Áætlaður útbýtingardagur er 1. mars.
  11. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 73/2005, um skipan ferðamála (stefnumótun).
  12. Verður lagt fram á 146. þingi.
  13. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, og lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög (kennitöluflakk).
  14. Ekki síðar en 31. mars.
  15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 43/1999, um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.
  16. Ekki síðar en 29. febrúar.
  17. Frumvarp til laga um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar tónlistar á Íslandi.
  18. Lagt fram til kynningar í lok vorþings.
  19. Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum á sviði orkumála (lagahreinsun).
  20. Ekki síðar en 31. mars.
  21. Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun vegna orkuskipta í samgöngum.
  22. Ekki síðar en 31. mars.
  23. Skýrsla ráðherra um raforkumálefni.
  24. Ekki síðar en 29. febrúar.
  25. Tillaga til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um nýfjárfestingar.
  26. Útbýtt 25.11.2015, 372. mál.

Innanríkisráðherra:
  1. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum varðandi hugtakanotkun vegna samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
  2. Samþykkt sem lög.
  3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/2006, um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
  4. Bíður 3. umræðu, 139. mál.
  5. Frumvarp til laga um dómstóla og um breytingu á lögum nr. 91/1991, um meðferð einkamála, og lögum nr. 88/2008, um meðferð sakamála (millidómstig).
  6. Ekki síðar en 29. febrúar.
  7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/1996, um mannanöfn.
  8. Ekki síðar en 31. mars.
  9. Frumvarp til laga um breytingu á þinglýsingalögum, nr. 39/1978, o.fl. (rafrænar þinglýsingar).
  10. Verður lagt fram á 146. þingi.
  11. Frumvarp til laga um útlendinga (heildarendurskoðun).
  12. Ekki síðar en 29. febrúar.
  13. Frumvarp til laga um fullnustu refsinga (heildarendurskoðun).
  14. Til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd, 332. mál.
  15. Frumvarp til laga um brottfall laga nr. 8/2005, um þriðju kynslóð farsíma.
  16. Bíður 2. umræðu, 265. mál.
  17. Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (samningur Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi).
  18. Bíður 1. umræðu, 401. mál.
  19. Frumvarp til laga um flutning verkefna til sýslumannsembætta
  20. Verður lagt fram á 146. þingi.
  21. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 52/2006, um Landhelgisgæslu Íslands.
  22. Samþykkt sem lög.
  23. Frumvarp til laga um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi.
  24. Ekki síðar en 31. mars.
  25. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/2004, um siglingavernd, lögum nr. 60/1998, um loftferðir, vopnalögum, nr. 16/1998, og lögreglulögum, nr. 90/1996.
  26. Ekki síðar en 31. mars.
  27. Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna flutnings netöryggissveitar til ríkislögreglustjóra.
  28. Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 50/1987.
  29. Til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngunefnd.
  30. Frumvarp til laga um húsgöngu- og fjarsölusamninga.
  31. Bíður 1. umræðu (frumvarp til laga um neytendasamninga), 402. mál.
  32. Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum er varða happdrætti.
  33. Samþykkt sem lög.
  34. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 4/1995, um tekjustofna sveitarfélaga.
  35. Til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngunefnd, 263. mál.
  36. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 32/2004, um vatnsveitur sveitarfélaga (grundvöllur vatnsgjalds).
  37. Bíður 1. umræðu, 400. mál.
  38. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 62/1994, um mannréttindasáttmála Evrópu (fullgilding viðauka 15).
  39. Samþykkt sem lög.
  40. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 100/1952, um íslenskan ríkisborgararétt.
  41. Ekki síðar en 29. febrúar.
  42. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 91/1991, um meðferð einkamála (gjafsókn).
  43. Ekki síðar en 29. febrúar.
  44. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/1991, um nauðungarsölu.
  45. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2008, um meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu úrræða skv. XI. kafla).
  46. Ekki síðar en 29. febrúar.
  47. Frumvarp til laga um póstþjónustu.
  48. Ekki síðar en 31. mars.
  49. Frumvarp til laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni.
  50. Ekki síðar en 31. mars.
  51. Frumvarp til laga um farmflutninga á landi.
  52. Ekki síðar en 31. mars.
  53. Frumvarp til laga um vopn, sprengiefni og skotelda.
  54. Ekki síðar en 31. mars.
  55. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 18/2013, um rannsókn samgönguslysa.
  56. Til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngunefnd.
  57. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/2000, um lausafjárkaup, o.fl.
  58. Ekki síðar en 31. mars.
  59. Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (öryggisráðstafanir).
  60. Verður ekki lagt fram nú.
  61. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/1989, um aðför, o.fl. (Höfðaborgarsamningur).
  62. Verður lagt fram á 146. þingi.
  63. Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (takmarkanir á erlendum lántökum).
  64. Ekki síðar en 31. mars.
  65. Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996 (meðferð kvartana og kærumála vegna starfa lögreglu).
  66. Ekki síðar en 31. mars.
  67. Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2015–2026.
  68. Ekki síðar en 15. febrúar.
  69. Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2015–2018.
  70. Áætlaður útbýtingardagur er 18. febrúar.
  71. Tillaga til þingsályktunar um fjarskiptaáætlun 2015–2018.
  72. Ekki síðar en 29. febrúar.
  73. Tillaga til þingsályktunar um fjarskiptaáætlun 2015–2026.
  74. Ekki síðar en 29. febrúar.
  75. Skýrsla ráðherra til Alþingis um öryggismál.
  76. Ekki síðar en 15. mars.
  77. Skýrsla ráðherra til Alþingis um stöðu og stefnumörkun í mannréttindamálum.
  78. Ekki síðar en 15. mars.
  79. Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, siglingalögum og um breytingu á lögum um rannsókn samgönguslysa (EES-innleiðing), bandormur.
  80. Til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngunefnd.
  81. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftferðir.
  82. EES-innleiðing. Ekki síðar en 31. mars.
  83. Frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum (hækkun takmörkunarfjárhæða).
  84. Ekki síðar en 15. mars.
  85. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna.
  86. Ekki síðar en 29. febrúar.
  87. Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996 (menntun lögreglumanna).
  88. Ekki síðar en 15. mars.
  89. Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (hryðjuverk).
  90. Ekki síðar en 31. mars.

Mennta- og menningarmálaráðherra:
  1. Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972 (höfundaréttargjald á stafræna geymslumiðla).
  2. Útbýting er áætluð fyrir 29. febrúar.
  3. Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972 (endurskoðun höfundalaga, einkaréttindi höfunda og samningskvaðir).
  4. 333. mál á Alþingi, útbýtt 10. nóvember 2015. Til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd.
  5. Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972 (lenging verndartíma hljóðrita).
  6. 362. mál á Alþingi, útbýtt 24. nóvember 2015. Til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd.
  7. Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972 (innleiðing tilskipunar, afnot munaðarlausra verka).
  8. 334. mál á Alþingi, útbýtt 10. nóvember 2015. Til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd.
  9. Frumvarp til laga um sameiginlega umsýslu höfundaréttar og fleira (tilskipun 2014/26/ESB um starfshætti rétthafasamtaka og fjölsvæða leyfi fyrir afnot tónlistar á netinu).
  10. Frumvarpið er í vinnslu og enn er stefnt að framlagningu þess á vorþingi. Tafir á upptöku gerðarinnar í EES-samninginn kunna hins vegar að leiða til frestunar á þeim áformum.
  11. Endurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992 (ný heildarlög).
  12. Ekki síðar en 31. mars.
  13. Frumvarp til laga um tónlistarskóla (heildarlög, fjárstuðningur ríkisins).
  14. Ekki síðar en 29. febrúar.
  15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 91/2008, um grunnskóla (kæruleiðir, valdmörk og starfræksla frístundaheimila).
  16. Ekki síðar en 29. febrúar.
  17. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 87/2008, um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (endurskoðun).
  18. Verður ekki lagt fram nú.
  19. Frumvarp til laga um sjálfstætt starfandi grunnskóla.
  20. Ekki síðar en 31. mars.
  21. Frumvarp laga um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001 (ESA, viðeigandi ráðstafanir).
  22. Verður ekki lagt fram nú. Stefnt er að því að frumvarp verði lagt fram á 146. löggjafarþingi.
  23. Frumvarp til sviðslistalaga.
  24. Ekki síðar en 29. febrúar.
  25. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 102/1980, um Grænlandssjóð.
  26. Ekki síðar en 29. febrúar.
  27. Frumvarp til laga um bókmenntasjóð (greiðslur fyrir afnot á bókasöfnum).
  28. Hætt er við framlagningu frumvarpsins. Í þess stað munu ráðherra og Rithöfundasamband Íslands undirrita viljayfirlýsingu um bókasafnasjóð höfunda.
  29. Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra um framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum skólaárin 2008–2009 til 2012–2013.
  30. Kynning skýrslunnar er áætluð í janúar.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 93/1995, um matvæli, lögum nr. 96/1997, um slátrun og sláturafurðir, lögum nr. 55/1998, um sjávarafurðir, og lögum nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (eftirlit, starfsleyfi, viðurlög, EES-samningurinn).
  2. Ekki síðar en 15. febrúar.
  3. Frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum, nr. 99/1993 (búvörusamningar, ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara og úthlutun tollkvóta).
  4. Áætlaður útbýtingardagur er 14. mars.
  5. Frumvarp til laga um breytingu á búnaðarlögum, nr. 70/1998 (búvörusamningar).
  6. Áætlaður útbýtingardagur er 14. mars 2016.
  7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 89/1966, um Framleiðnisjóð landbúnaðarins (endurskoðun).
  8. Verður ekki lagt fram nú.
  9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar (vigtun sjávarafla, afladagbók).
  10. Ekki síðar en 31. mars.
  11. Frumvarp til laga um haf- og vatnarannsóknir (heildarlög).
  12. Samþykkt sem lög.
  13. Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (haf- og vatnarannsóknir sameinaðar í einni stofnun).
  14. Samþykkt sem lög.
  15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (vinnsla þangs og þara).
  16. Ekki síðar en 29. apríl.
  17. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 79/2005, um uppboðsmarkaði sjávarafla.
  18. Ekki síðar en 29. apríl.
  19. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, nr. 37/1992.
  20. Til umfjöllunar í atvinnuveganefnd, 385. mál.
  21. Tillaga til þingsályktunar um áætlun til sex ára um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla (5,3% aflaheimilda til sérstakra ráðstafana á sviði byggða- og atvinnumála).
  22. Ekki síðar en 29. apríl.
  23. Skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um starfsemi Byggðastofnunar og framvindu byggðaáætlunar.
  24. Ekki síðar en 31. mars.

Umhverfis- og auðlindaráðherra:
  1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 103/2006, um landmælingar og grunnkortagerð (afmörkun á nákvæmni landupplýsinga).
  2. Ekki síðar en 31. mars.
  3. Frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum (heildarlög).
  4. Til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngunefnd, 133. mál.
  5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (almannaréttur og fleiri ákvæði).
  6. Samþykkt sem lög.
  7. Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (grenndarkynning).
  8. Bíður 2. umræðu, 225. mál.
  9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 18/1996, um erfðabreyttar lífverur (fullgilding Kartagena-bókunar, verkaskipting Umhverfisstofnunar og Matvælastofnunar).
  10. Verður ekki lagt fram nú.
  11. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 60/2007, um Vatnajökulsþjóðgarð (breyting á stjórnfyrirkomulagi og aðrar breytingar).
  12. Ekki síðar en 1. mars.
  13. Frumvarp til laga um timbur og timburvörur (heildarlög).
  14. Ekki síðar en 31. mars.
  15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs (innleiðingar Evrópugerða, stjórnvaldssektir o.fl.).
  16. Ekki síðar en 29. febrúar.
  17. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 9/2009, um uppbyggingu og rekstur fráveitna.
  18. Bíður 1. umræðu, 404. mál.
  19. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 146/1996, um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga.
  20. Ekki síðar en 1. mars.
  21. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og lögum um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu (sameining stofnana).
  22. Til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngunefnd, 504. mál.
  23. Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög).
  24. Ekki síðar en 31. mars.
  25. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir (hlutverk eftirlitsaðila, stjórnvaldssektir, umhverfisupplýsingar o.fl.).
  26. Ekki síðar en 31. mars.
  27. Frumvarp til laga um skipulag hafs og stranda (heildarlög).
  28. Ekki síðar en 31. mars.
  29. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum, m.a. lögum nr. 33/2004, um varnir gegn mengun hafs og stranda (upptaka refsiákvæða vegna tiltekinna brota sem varða umhverfið).
  30. Ekki síðar en 31. mars.
  31. Frumvarp til laga um skógrækt (heildarlög).
  32. Ekki síðar en 31. mars.
  33. Frumvarp til laga um landgræðslu (heildarlög).
  34. Ekki síðar en 31. mars.
  35. Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015–2026.
  36. Til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngunefnd, 101. mál.
  37. Tillaga til þingsályktunar um landsáætlun um uppbyggingu innviða.
  38. Ekki síðar en 31. mars.
  39. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna nýrrar skógræktarstofnunar (sameining stofnana).
  40. Ekki síðar en 1. mars.

Utanríkisráðherra:
  1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands o.fl. (skipulag).
  2. Samþykkt sem lög.
  3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 2/1993, um Evrópska efnahagssvæðið (upp-byggingarsjóður EES).
  4. Ekki síðar en 31. mars.
  5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2010, um Íslandsstofu.
  6. Ekki síðar en 31. mars.
  7. Tillaga til þingsályktunar um þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland.
  8. Til umfjöllunar í utanríkismálanefnd, 327. mál.
  9. Tillaga til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2017–2021.
  10. Ekki síðar en 31. mars.
  11. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum vegna ársins 2016.
  12. Ekki síðar en 31. mars.
  13. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2016.
  14. Ekki síðar en 31. mars.
  15. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn.
  16. Ekki síðar en 31. mars.
  17. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 9/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun) við EES-samninginn.
  18. Samþykkt á Alþingi.
  19. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn.
  20. Samþykkt á Alþingi.
  21. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn.
  22. Samþykkt á Alþingi
  23. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 28/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn.
  24. Samþykkt á Alþingi.
  25. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2015 um breytingu á X. viðauka (Almenn þjónusta) við EES-samninginn.
  26. Ekki síðar en 31. mars.
  27. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 106/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn.
  28. Verður ekki lagt fram (innleiðing fór fram með reglugerð).
  29. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn.
  30. Bíður fyrri umræðu, 430. mál.
  31. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn.
  32. Bíður fyrri umræðu, 431. mál.
  33. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn.
  34. Samþykkt á Alþingi.
  35. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn.
  36. Samþykkt á Alþingi.
  37. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn.
  38. Samþykkt á Alþingi.
  39. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu breytinga á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn varðandi glæpi gegn friði.
  40. Ekki síðar en 31. mars.
  41. Skýrsla utanríkisráðherra til Alþingis um utanríkismál
  42. Verður rædd 17. mars.
  43. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu bókunar um aðild Lýðveldisins Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna.
  44. Ekki síðar en 31. mars.
  45. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu samnings Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur.
  46. Ekki síðar en 31. mars.
  47. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn.
  48. Bíður fyrri umræðu, 432. mál.
  49. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn.
  50. Bíður fyrri umræðu, 433. mál.
  51. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka (Umhverfismál) við EES-samninginn.
  52. Bíður fyrri umræðu, 434. mál.
  53. Frumvarp til laga um Háskólastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.
  54. Ekki síðar en 31. mars.
  55. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu.
  56. Bíður fyrri umræðu, 436. mál.