146. löggjafarþing — 17. fundur,  24. janúar 2017.

Þingmálaskrá 146. löggjafarþing 2016–2017.


Forsætisráðherra:
 1. Tillaga til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
 2. Janúar.
 3. Skýrsla forsætisráðherra um málefni þjóðlendna.
 4. Mars.
 5. Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga.
 6. Apríl.

Forsætis- og dómsmálaráðherra:
 1. Frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum (innleiðing).
 2. Innleiðing. Febrúar.
 3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 50/2016.
 4. Febrúar.
 5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála (gjafsókn).
 6. Endurflutt. Mars.
 7. Frumvarp til laga um rafræna undirritun sakbornings á lögregluskýrslu.
 8. Mars.
 9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001.
 10. Endurflutt. Febrúar.
 11. Frumvarp til laga um þjóðbundna mannréttindastofnun (sjálfstætt eftirlit með mannréttindaskuldbindingum).
 12. Febrúar.
 13. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952, (fullgilding alþjóðasamninga).
 14. Mars.
 15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (frestun réttaráhrifa).
 16. Febrúar.
 17. Tillaga til þingsályktunar um réttaröryggisáætlun.
 18. Mars.
 19. Tillaga til þingsályktunar um löggæsluáætlun fyrir árin 2016–2028.
 20. Febrúar/mars.

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
 1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, og lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög (a).
 2. Endurflutt. Febrúar.
 3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, og lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög (b).
 4. Febrúar.
 5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 79/2008, um endurskoðendur.
 6. Febrúar.
 7. Frumvarp til laga um sölu notaðra ökutækja.
 8. Febrúar.
 9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 24/2006, um faggildingu o.fl.
 10. Mars.
 11. Frumvarp til laga um Flugþróunarsjóð.
 12. Mars.
 13. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 73/2005, um skipan ferðamála.
 14. Mars.
 15. Frumvarp til laga um Ferðamálastofu.
 16. Mars.
 17. Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um orkuskipti.
 18. Endurflutt. Febrúar.

Félags- og jafnréttismálaráðherra:
 1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008, með síðari breytingum (jafnlaunavottun).
 2. Mars.
 3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum (hlutverk Íbúðalánasjóðs, stefnumörkun og áætlanagerð).
 4. Endurflutt að hluta. Mars.
 5. Frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna (heildarlög).
 6. Innleiðing. Mars.
 7. Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar þjónustuþarfir (heildarlög).
 8. Apríl.
 9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál).
 10. Apríl.
 11. Frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði.
 12. Febrúar.
 13. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 45/2007, um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra, og fleiri lögum.
 14. Mars.
 15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 100/2007, um almannatryggingar, og lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð.
 16. Mars.
 17. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof.
 18. Mars.
 19. Tillaga til þingsályktunar um fjölskyldustefnu.
 20. Endurflutt að hluta. Mars.
 21. Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun um málefni fatlaðs fólks 2017–2021.
 22. Mars.
 23. Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun um barnavernd.
 24. Mars.
 25. Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn ofbeldi í íslensku samfélagi.
 26. Mars.

Fjármála- og efnahagsráðherra:
 1. Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2015.
 2. Endurflutt. Janúar.
 3. Frumvarp til laga um brottfall laga nr. 12/1999, um Lífeyrissjóð bænda.
 4. Endurflutt. Janúar.
 5. Frumvarp til laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (evrópskar eftirlitsstofnanir).
 6. Innleiðing. Janúar.
 7. Frumvarp til laga um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum.
 8. Innleiðing. Janúar.
 9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði).
 10. Innleiðing. Janúar.
 11. Frumvarp til laga um skortsölu.
 12. Innleiðing. Febrúar.
 13. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu, lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, og lögum nr. 33/2013, um neytendalán (erlend lán, varúðarreglur).
 14. Endurflutt. Febrúar.
 15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki (skuldajöfnun, o.fl.).
 16. Febrúar.
 17. Frumvarp til laga um afleiðuviðskipti.
 18. Innleiðing. Mars.
 19. Frumvarp til laga um lánshæfismatsfyrirtæki.
 20. Innleiðing. Mars.
 21. Frumvarp til laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.
 22. Innleiðing. Mars.
 23. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki (útibú).
 24. Innleiðing. Mars.
 25. Frumvarp til laga um vátryggingasamstæður.
 26. Innleiðing. Mars.
 27. Frumvarp til laga um brottfall laga nr. 2/1997, um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga (sameining).
 28. Mars.
 29. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld.
 30. Mars.
 31. Tillaga til þingsályktunar um fjármálastefnu.
 32. Janúar.
 33. Tillaga til þingsályktunar um fjármálaáætlun.
 34. Mars.

Heilbrigðisráðherra:
 1. Frumvarp til lyfjalaga.
 2. Mars.
 3. Frumvarp til laga um misnotkun vefjaaukandi efna og stera.
 4. Mars.
 5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir (rafsígarettur, EES-reglur).
 6. Innleiðing að hluta. Mars.
 7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu, nr. 111/2000.
 8. Mars.
 9. Þingsályktunartillaga – Lyfjastefna til ársins 2021.
 10. Mars.

Mennta- og menningarmálaráðherra:
 1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna, nr. 21/1992, með áorðnum breytingum (lánshæfi aðfaranáms).
 2. Febrúar.
 3. Frumvarp til sviðslistalaga.
 4. Febrúar.
 5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010 (innleiðing tilskipunar 2013/55/ESB).
 6. Innleiðing. Janúar/febrúar.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
 1. Frumvarp til laga um gjaldtöku fyrir framlengingu gildistíma tíðniheimilda.
 2. Febrúar.
 3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði).
 4. Febrúar.
 5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 með síðari breytingum (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði).
 6. Febrúar.
 7. Frumvarp til laga um nethlutleysi (innleiðing á TSM-reglugerð).
 8. Innleiðing. Mars.
 9. Frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum, lögum um loftferðir, lögum um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, lögum um vaktstöð siglinga og lögum um rannsókn samgönguslysa vegna innleiðingar EES-gerða og IMO-gerða.
 10. Innleiðing. Febrúar.
 11. Frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga á landi.
 12. Janúar/febrúar.
 13. Frumvarp til laga um breytingu á umferðarlögum, nr. 50/1987, með síðari breytingum.
 14. Febrúar.
 15. Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn).
 16. Mars.
 17. Frumvarp til laga um lögleiðingu Höfðaborgarsamningsins.
 18. Mars.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
 1. Frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum, nr. 99/1993, og búnaðarlögum, nr. 70/1998 (undanþágur frá samkeppnislögum og tollkvótar).
 2. Mars.
 3. Frumvarp til laga um Matvælastofnun (heildarlög).
 4. Mars.
 5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar (vigtun sjávarafla, afladagbók).
 6. Mars.
 7. Frumvarp til laga um Fiskistofu (stjórnsýsla Fiskistofu).
 8. Mars.
 9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (vinnsla þangs og þara).
 10. Endurflutt. Mars.
 11. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða).
 12. Mars.
 13. Tillaga til þingsályktunar um áætlun til sex ára um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla (5,3% aflaheimilda til sérstakra ráðstafana á sviði byggða- og atvinnumála).
 14. Mars.

Umhverfis- og auðlindaráðherra:
 1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, og lögum nr. 52/1989, um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur, innleiðing, stjórnvaldssektir o.fl.).
 2. Endurflutt. Innleiðing. Febrúar.
 3. Frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög).
 4. Endurflutt, að mestu óbreytt. Febrúar.
 5. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 33/2004, um varnir gegn mengun hafs og stranda, og breytingu á lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir (EES-reglur, innleiðing).
 6. Innleiðing. Febrúar.
 7. Frumvarp til laga nr. 70/2012, um breytingu á lögum um loftslagsmál (EES-reglur, innleiðing).
 8. Innleiðing. Febrúar.
 9. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 103/2006, um landmælingar og grunnkortagerð (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga).
 10. Endurflutt. Febrúar.
 11. Frumvarp til laga um skógrækt (heildarlög).
 12. Mars.
 13. Frumvarp til laga um landgræðslu (heildarlög).
 14. Mars.
 15. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir (losun frá iðnaði o.fl.).
 16. Innleiðing. Mars.
 17. Frumvarp til laga um skipulag hafs og stranda (heildarlög).
 18. Mars.
 19. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum (EESreglur, stjórnvaldssektir o.fl.).
 20. Innleiðing. Mars.
 21. Tillaga til þingsályktunar um tólf ára stefnumótandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
 22. Mars.
 23. Tillaga til þingsályktunar um vernd og orkunýtingu landsvæða.
 24. Endurflutt. Febrúar.
 25. Skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra um stöðu og stefnu í loftslagsmálum.
 26. Febrúar.

Utanríkisráðherra:
 1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2010, um Íslandsstofu.
 2. Mars.
 3. Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 41/1979, um landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn.
 4. Mars.
 5. Tillaga til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2017–2021.
 6. Mars.
 7. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka (félagaréttur) við EES-samninginn.
 8. Innleiðing. Janúar.
 9. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn.
 10. Innleiðing. Janúar.
 11. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka (fjarskiptaþjónusta) við EES-samninginn.
 12. Innleiðing. Janúar.
 13. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 100/2016 um breytingu á XX. viðauka (umhverfismál) við EES-samninginn.
 14. Innleiðing. Janúar.
 15. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu II. viðauka (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn.
 16. Innleiðing. Janúar.
 17. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu XIX. viðauka (neytendavernd) við EES-samninginn.
 18. Innleiðing. Febrúar.
 19. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu XX. viðauka (umhverfismál) við EES-samninginn.
 20. Innleiðing. Febrúar.
 21. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu.
 22. Janúar.
 23. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja.
 24. Janúar.