133. löggjafarþing — 94. fundur,  17. mars 2007.

svar við fyrirspurn – frumvarp um vátryggingarsamninga.

[18:38]
Hlusta

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti vil gera athugasemdir við orðalagið „hv. yfirgjammari“ sem kom fram í ræðu hv. síðasta ræðumanns. Jafnframt gerir forseti athugasemdir við þann óróleika sem hefur verið á meðan hv. þingmaður flutti ræðu sína.