135. löggjafarþing — 98. fundur,  6. maí 2008.

varamaður tekur þingsæti.

[13:34]
Hlusta

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Borist hefur bréf frá Jóni Magnússyni, 10. þm. Reykv. s., um að hann geti ekki sótt þingfundi á næstunni af persónulegum ástæðum. Eins og forseti hefur áður tilkynnt á vef þingsins tók 1. varamaður Frjálslynda flokksins í Reykv. s., Kjartan Eggertsson skólastjóri, sæti á Alþingi í gær.

Kjörbréf Kjartans Eggertssonar hefur þegar verið rannsakað og samþykkt en hann hefur ekki tekið sæti á Alþingi áður og ber því að undirrita drengskaparheit að stjórnarskránni skv. 2. gr. þingskapa.

 

[Kjartan Eggertsson, 10. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.]