137. löggjafarþing — 19. fundur,  15. júní 2009.

tilkynning um dagskrá og lengd þingfundar.

[15:01]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Áður boðuð utandagskrárumræða um nýtingu orkulinda og uppbyggingu stóriðju verður kl. 14 á morgun.

Þrátt fyrir ákvæði 2. mgr. 10. gr. þingskapa, um lengd þingfunda, er það tillaga forseta að þingfundur geti staðið lengur í dag, þ.e. þar til umræðum um dagskrármálin er lokið.