138. löggjafarþing — 75. fundur,  16. feb. 2010.

tilkynning um dagskrá.

[15:51]
Horfa

Illugi Gunnarsson (S):

Frú forseti. Það má vel færa fyrir því rök að hér sé um efnislega skyld mál að ræða. Það er þó þannig að 4. málið, stjórn fiskveiða, er mjög viðamikið og mikilvægt mál og ég leggst alfarið gegn því að þessi tvö mál verði rædd samhliða.