139. löggjafarþing — 18. fundur,  21. okt. 2010.

olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi.

71. mál
[17:30]
Horfa

utanríkisráðherra (Össur Skarphéðinsson) (Sf):

Frú forseti. Ræða mín er örskömm, hún er svona:

Hversu mikið vill hv. þingmaður að verði varið til grunnrannsókna á Gammsvæðinu á næsta ári? (Gripið fram í: Þetta var ekki ræða. Þetta er andsvar.)