139. löggjafarþing — 54. fundur,  18. des. 2010.

brunavarnir.

79. mál
[12:31]
Horfa

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (S):

Frú forseti. Að málum skuli þannig komið í þessum málaflokki að leggja þurfi fram tillögu á þingi um að ráðherrar ræði saman til að leysa mál finnst mér sem þingmanni óásættanlegt. Ég sit því hjá við atkvæðagreiðslu í þessu máli.