139. löggjafarþing — 108. fundur,  11. apr. 2011.

fjölmiðlar.

198. mál
[15:49]
Horfa

Margrét Tryggvadóttir (Hr):

Frú forseti. Hér er verið að leggja til að viðskiptaboð, það sem við köllum auglýsingar í daglegu máli, stjórnmálasamtaka séu óheimil í ljósvakamiðlum en þó sé heimilt að auglýsa fundi.