140. löggjafarþing — 117. fundur,  9. júní 2012.

fundarstjórn.

[13:50]
Horfa

Forseti (Álfheiður Ingadóttir):

Forseti vill vekja athygli á því að umræðunni er langt í frá að ljúka. Enn eru að minnsta kosti ellefu hv. þingmenn á mælendaskrá þannig að væntanlega munu gefast næg tækifæri fyrir hv. þingmenn að koma skoðunum sínum og fyrirspurnum til ráðherra og annarra á framfæri í umræðunni.

Nú er genginn í salinn hæstv. innanríkisráðherra sem óskað var eftir.