142. löggjafarþing — 20. fundur,  3. júlí 2013.

skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.

[13:03]
Horfa

Forseti (Kristján L. Möller):

Samkomulag er um skiptingu ræðutíma. Fyrstur tekur til máls í umræðunni hæstv. félags- og húsnæðismálaráðherra Eygló Harðardóttir.