148. löggjafarþing — 77. fundur,  12. júní 2018.

barnalög.

238. mál
[19:11]
Horfa

Ólafur Ísleifsson (Flf):

Herra forseti. Þetta mál felur í sér ótvíræða og merka réttarbót. Ég þakka þeim sem hér hafa lagt hönd á plóg. Ég veit að það er ekki á nokkurn mann hallað þó að hv. þm. Vilhjálmur Árnason sé nefndur í því sambandi.