149. löggjafarþing — 103. fundur,  13. maí 2019.

tilkynning.

[17:16]
Horfa

Guðmundur Ingi Kristinsson (Flf):

Virðulegi forseti. Ég styð að málið verði sett í nefnd aftur. Okkur var neitað um gestakomur í nefnd. Málið er ekki nógu vel rætt. Okkur ber skylda til þess í þessum þingsal að flýta okkur hægt. Okkur liggur ekki lífið á. Það er ekkert sem kallar á að keyra þurfi þetta mál í gegn eins og það er núna.

Drögum andann. Flýtum okkur ekki við að eyða lífi.