153. löggjafarþing — 40. fundur,  29. nóv. 2022.

fjáraukalög 2022.

409. mál
[22:09]
Horfa

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (P):

Frú forseti. Ríkissjóður á 6 milljarða til þess að eyða í það kerfi sem gengur út á að vísa fólki í neyð héðan úr landi en við eigum ekki 150 milljónir til að gefa fátæku fólki að borða um jólin. Ég segi já.