154. löggjafarþing — 113. fundur, 16. maí 2024.
lengd þingfundar.
Forseti lítur svo á að þingfundur geti staðið lengur í dag en þingsköp kveða á um, ef þörf krefur. Er óskað eftir atkvæðagreiðslu um þessa tillögu forseta? (Gripið fram í: Já.)
Atkvæðagreiðsla um lengd þingfundar mun fara fram með öðrum atkvæðagreiðslum síðar í dag.