20.02.1911
Neðri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 1599 í B-deild Alþingistíðinda. (1968)

163. mál, siglingalög

ATKV.GR.:

Samþ. með 17 shlj. atkv. að setja 5 manna nefnd í málið, og kosnir með hlutfallskosningu:

Björn Kristjánsson, Hannes Hafstein, Magnús Blöndahl, Bjarni Jónsson, Jón Magnússon.

1. umr. frestað.

Í nefndinni var Magnús Blöndahl kosinn formaður, en Hannes Hafstein skrifari og framsögum. Undir þinglokin kom ítarlegt nefndarálit frá nefndinni á þgskj. 865 með tillögu um rökstudda dagskrá í málinu, en hún kom ekki til umræðu eða samþyktar í þinginu.