22.03.1911
Neðri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 1611 í B-deild Alþingistíðinda. (1983)

105. mál, íslenskur fáni

ATKV.GR.:

Frumv. vísað til 2. umr. með 18:5. atkv. að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

Já:

Björn Þorláksson, Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson, Björn Jónsson, Björn Kristjánsson, Björn Sigfússon, Hálfd. Guðjónsson, Jóh. Jóhannesson, Jón Magnússon, Jón Sigurðsson, Jón Þorkelsson, Magnús Blöndahl, Ólafur Briem, Sig. Gunnarsson, Sig. Sigurðsson, Skúli Thoroddsen, Stefán Stefánsson, Þorleifur Jónsson.

Nei:

Einar Jónsson, Hannes Hafstein, Jón Jónsson S.-M., Jón Ólafsson, Pétur Jónsson.

Fjarverandi voru Eggert Pálsson, og Jón Jónsson N.-M.