25.04.1911
Neðri deild: -1. fundur, 22. löggjafarþing.
Sjá dálk 1623 í B-deild Alþingistíðinda. (1999)

105. mál, íslenskur fáni

ATKV.GR.:

1. gr. frv. sþ. með 15:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Björn Þorláksson, Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson, Björn Kristjánsson, Hálfd. Guðjónsson, Jón Jónsson N.-M., Jón Þorkelsson, Magnús Blöndahl, Ólafur Briem, Sig. Gunnarsson, Skúli Thoroddsen, Þorleifur Jónsson.

Nei:

Eggert Pálsson, Einar Jónsson, Hannes Hafstein, Jóh. Jóhannesson, Jón Jónsson S.-M., Jón Magnússon, Jón Ólafsson, Pétur Jónsson, Stefán Stefánsson.

Atkv. greiddu ekki og voru taldir með meiri hl.: Björn Jónsson, Jón Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson. Fjarverandi: Björn Sigfússon.

Brt. á þgskj. 500 við 2. gr. talin sþ. án atkvgr.

2. gr. frv. þannig breytt sþ. með 16:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Björn Þorláksson, Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson, Björn Kristjánsson, Hálfd. Guðjónsson, Jón Jónsson N.-M., Jón Þorkelsson, Magnús Blöndahl, Ólafur Briem, Sig. Gunnarsson, Sig. Sigurösson, Skúli Thoroddsen, Þorleifur Jónsson.

Nei:

Eggert Pálsson, Hannes Hafstein, Jóh. Jóhannesson, Jón Jónsson S.-M., Jón Magnússon, Jón Ólafsson, Pétur Jónsson, Stefán Stefánsson.

Atkv. greiddu ekki og voru taldir með meiri hl.: Björn Jónsson, Einar Jónsson, Jón Sigurðsson.

3. gr. frv. sþ. með 15:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Björn Þorláksson, Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson, Björn Kristjánsson, Hálfd. Guðjónsson, Jón Jónsson N.-M., Jón Þorkelsson, Magnús Blöndahl, Ólafur Briem, Sig. Gunnarsson, Skúli Thoroddsen, Þorleifur Jónsson.

Nei:

Eggert Pálsson, Einar Jónsson, Hannes Hafstein, Jóh. Jóhannesson, Jón Jónsson S.-M., Jón Magnússon, Jón Ólafsson, Pétur Jónsson, Stefán Stefánsson.

Atkv. greiddu ekki og voru taldir með meiri hl.: Björn Jónsson, Jón Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson.

Fyrirsögn frv. talin sþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 13:4 atkv.