28.07.1913
Neðri deild: 20. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 480 í C-deild Alþingistíðinda. (361)

3. mál, fjáraukalög 1912 og 1913

ATKV.GR.:

1. br.till. nefndarinnar (91,1) Við 2.

gr. talin sþ. án atkv.gr.

Br.till. á þgskj. 125 Við 2. gr. samþ. í einu hljóði.

2. gr. þannig breytt sþ. í e. hlj.

2. br.till. n. (91, 2) Við 3. gr. sþ. með 13: 7 atkv.

3. gr. þannig breytt sþ. með 19 shlj. atkv.

3. br.till. n. (91, 3) við 4. gr. tekin aftur.

4. br.till. n. (91, 4) við 4. gr. sþ. með 24 shlj. atkv.

Br.till. á þgskj. 172 við 4. gr. samþ. með 20 shlj. atkv.

4. gr. þannig breytt sþ. með 20 shlj. atkv.

Br.till. 122, a, við 5. gr. talin sþ. án atkv.gr.

Br.till. n. 91, 5, b, við 5. gr. sþ. með 18 shlj. atkv.

5. br.till. n. 91, 5, c, við 5. gr. sþ. með 19 shlj. atkv.

5. gr. þannig breytt sþ. með 20 shlj. atkv.

6. gr. frv. (óbreytt) sþ. með 21 shlj. atkv.

6. br.till. n. (91, 6) við 7. gr. talin sþ. án atkv.gr.

Br.till. á þgskj. 197 Við 7. gr. sþ. með 19 :1 atkv.

7. br.tili. n. (91,7) við 7. gr. sþ. með 22 shlj. atkv.

8.a br.till. n. (91,8) við 7. gr. sþ. með 21 shlj. atkv.

8.b br.till. n. (91,8) við 7. gr. eþ. með 20 shlj. atkv.

9. br.till. n. (91,9) Við 7. gr. talin sþ. án atkv.gr.

7. gr. þannig breytt sþ. með 24 shlj. atkv.

10. br.till. n. (91,10) við 8. gr. sþ. með 18 shlj. atkv.

8. gr. þannig breytt sþ. með 17 shlj. atkv.

11. a br.till. n. við 9. gr. aftur að og fyrir sþ. með 18 shlj. atkv.

11. b br.till. n. (91,11) við 9. gr. og fyrir o. s. frv. sþ. með 17 : 8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli sakir óljósrar atkvæðagreiðslu, og sögðu :

Já:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Einar Jónsson

Guðmundur Eggerz

Halldór Steinsson

Hannes Hafsein

Jóh. Jóhannesson

Jón Magnússon

Kristinn Daníelsson

Kristján Jónsson

Magnús Kristjánss.

Matthías Ólafsson

Pétur Jónsson

Stefán Stefáneson

Nei:

Benedikt Sveinsson

Bjarni Jónsson

Jón Ólafsson

Ólafur Briem

Skúli Thoroddsen

Tryggvi Bjarnason

Valtýr Guðmundss.

Þorleifur Jónsson

Björn Kristjánsson, Lárus H. Bjarnasson og Sig. Sigurðsson greiddu ekki atkvæði og töldust með meiri hlutanum.

12. br.till. n. (91,12) við 9. gr. sþ. með 13 shlj. atkv.

13. br.till. n. (91,13) við 9. gr. sþ. með 20 shlj. atkv.

9. gr. þannig breytt sþ. með 16 shlj. atkv.

Fyrirsögnin sþ. án atkv.gr. Frumvarpinu vísað til 3. umr. með 24 shlj. atkv.

Síðustu málin 3 voru tekin út af dagskrá.

Forseti skýrði frá, að frá Ed. hefði borist:

1. Frv. til laga um löggilding verzluunarstaðar á Karlseyjarvík við Reykhóla og Hagabót í Barðastrandasýslu (þgskj. 202).

2. Frv. til laga um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarkaupsstaðar á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju (þgskj. 203), ásamt tilmælum um að þau yrðu lögð fyrir Nd.

Ennfremur tilkynti forseti, að frumv. til laga um breyting á tollögum fyrir Ísland nr. 54, 11. Júlí 1911, 1. gr. 15, hefði verið samþykt óbreytt í Ed. og afgreidd til ráðherra sem lög frá Alþingi.

Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið á fundinum í deildinni:

1. Frv. til laga um löggilding verzlunarstaða i Karlseyjavík við Reykhóla og í Hagabót í Barðastrandarsýslu. Eftir 3. umr. í Ed. (202).

2. Frv. til laga um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarkaupstaðar á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju. Eftir 3. umr. í Ed. (208).

3. Frv. til laga um málskostnað. Fltm. Jón Ólafsson (200).

4. Frv. til laga um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að láta skoða veð á kostnað lántakanda. Flutn.m. Björn Kriatjánsson (199).

Frá sameinuðu þingi var útbýtt: Skýrslu frá verðlaunanefnd Gjafasjóðs Jóns Sigurðssonar (201).

Dagskrá:

1. Frv. til laga um landssjóðsábyrgð á sparisjóðsfé og innlánsfé Landsbankans og útbúa hans og um með ferð á varasjóði bankans (124) ; 2. umr.

2. Kosning yfirskoðunarmanns landsreikningsins fyrir árin 1912 og 1913. 3. Frv. til laga um að landssjóður leggi Landsbankanum til 100 þúsund krónur á ári í 20 ár (123); 2. umr.

4. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 30, 16. Nóv. 1907, um lán úr landssjóði til byggingar íbúðarhúsa á prestssetrum landsins (79, n. 162); 2. umr.

5. Frv. til laga um breyting á lögum um vegi 22. Nóv. 1907 (55, n. 169); 2. umr.

6. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 26, 11. Júlí 1911, um skoðun á síld (115); 2. umr.

7. Frv. til laga um járnbrautarlagning (113); 1. umr.

8. Frv. til laga um mannanöfn (165); 1. umr.

9. Frv. til laga um vatnsveitingar (163); 1. umr.

10. Frv. til laga um bæjanöfn (166); 1. umr.

Allir á fundi.

Fundarbók síðasta fundar lesin upp, samþykt og staðfest.

Forseti tilkynti, að nefnd, sú sem kosin var til þess að íhuga frumv. til laga um ábyrgðarfélög, hefði kosið sér formann Jóhannes Jóhannesson og skrifara Ólaf Briem.

Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið frá Ed.:

1. Nefndaráliti um frv. til laga um sparisjóði (205).

2. Breyt.till. Við frv. til laga um friðun fugla og eggja. Frá nefndinni (206).

Forseti skýrði frá, að lagt hefði verið fram á lestrarsal:

1. Erindi frá dr. Guðm. Finnbogasyni þess efnis, að Alþingi veiti fé til að launa kennara við kennaraskólann í stað dr. Björns Bjarnasonar.

2. Guðm. Jakobsson sækir um 2000 kr. styrk handa sonum sínum, Eggert og Þórarni, til þess að þeir geti fullkomnað sig frekar í sönglist.

FRUMVARP til laga um landssjóðsábyrgð á sparisjóðsfé og innlánsfé Landsbankans og útibúa hans og um meðferð á varasjóði bankans; 2. umr.