10.07.1915
Neðri deild: 3. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 618 í B-deild Alþingistíðinda. (1351)

40. mál, gullforði Íslandsbanka

ATKVGR:

Frv. vísað til 2. umr. með 20 shlj. atkv.

Sjö manna nefnd samþ. með 21 shlj. atkv. og í hana kosnir með hlutfallskosningu:

Hjörtur Snorrason,

Björn Kristjánasson,

Hannes Hafstein,

Sigurður Gunnarsson,

Jón Magnússon,

Jón Jónsson,

Þorleifur Jónsson.