29.07.1915
Efri deild: 18. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 233 í B-deild Alþingistíðinda. (167)
40. mál, gullforði Íslandsbanka
Á 18. fundi í Ed., fimtudaginn 29. júlí, var útbýtt
Frumvarpi til laga um framlenging á gildi laga 3. ágúst 1914, um ráðstafanir á gullforða Íslandsbanka, innstæðufje í bönkum og í sparisjóðum og á póstávísunum,
eins og það var samþ. við 3. umr. í Nd.(A.134).
Á 20. fundi í Ed., laugardaginn 31. júlí, var frumv. tekið til 1. u m r.