10.03.1921
Neðri deild: 19. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 171 í C-deild Alþingistíðinda. (2761)

83. mál, stofnun dócentsembættis

3. Stofnun dócentsembættis.

Á 19. fundi í Nd„ fimtudaginn 10. mars, var útbýtt

Frumvarpi til laga um stofnun dócentsembættis við heimspekisdeild Háskóla Íslands (A. 122).

Á 21. fundi í Nd., laugardaginn 12. mars, var frv. tekið til 1. umr.