10.08.1942
Neðri deild: 4. fundur, 60. löggjafarþing.
Sjá dálk 180 í D-deild Alþingistíðinda. (1394)

5. mál, ráðstafanir og tekjuöflun vegna dýrtíða og erfiðleika atvinnuveganna

Á 3. fundi í Nd., 7. ágúst, var fyrirspurnin tekin til meðferðar, hvort leyfð skyldi.

Fyrirspurnin leyfð með 20 shlj. atkv.

Með bréfi, dags. 10. ágúst, sendi forseti Nd. atvmrh. fyrirspurnina og beiddist jafnframt vitneskju um,hvenær hann teldi sig reiðubúinn að svara

Við bréfi þessu barst aldrei svar, og var fyrirspurnin ekki á dagskrá tekin framar.