07.04.1979
Neðri deild: 74. fundur, 100. löggjafarþing.
Sjá dálk 4055 í B-deild Alþingistíðinda. (3172)

230. mál, stjórn efnahagsmála o.fl.

Sighvatur Björgvinsson:

Virðulegi forseti. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. Ég hef þá trú að stjórnarskútan komist heil í höfn þrátt fyrir erfiða siglingu. Hins vegar eru menn misjafnlega sjóhræddir, og ég hef út af fyrir sig ekkert á móti því að konur og börn meðal farþega fari strax í lífbátana langi þau til. Ég segi já.