21.11.1978
Sameinað þing: 25. fundur, 100. löggjafarþing.
Sjá dálk 793 í B-deild Alþingistíðinda. (647)

20. mál, utanlandsferðir á kostnað ríkissjóðs

Óskað er eftir upplýsingum um utanlandsferðir á kostnað ríkissjóðs og ríkisstofnana (þ. á m. ríkisbanka) á árinu 1977. Í svari komi fram:

1. Nöfn þeirra, sem farið hafa utan, hvert farið, hve oft, í hvaða skyni og hve langan tíma hver ferð tók.

2. Kostnaður vegna hverrar ferðar, annars vegar ferðakostnaður, hins vegar dvalarkostnaður.

Óskað er eftir skriflegu svari.

SVAR:

Á eftirfarandi yfirlitum eru upplýsingar til svars ofangreindum spurningum.

Upplýsingar bárust ekki frá Alþingi.

Þær stofnanir sem ekki höfðu kostnað af utanferðum á árinu 1977 eru ekki sérstaklega tilgreindur.

Forsætisráðuneytið

Daga-

fjöldi

Dvalar-

kostnaður

Fargjöld

Samtals

Athugasemdir

Aðalskrifstofa

1.

Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra

1.1

Þing Norðurlandaráðs í Helsinki og

fundur ráðherranefndar Norðurlanda

13

423.919

227.020

650.439

1.2

Fundur ráðherranefndar Norðurlanda

9

58.119

106.570

164.689

1.3

Fundur ráðherranefndar Norðurlanda

3

50.615

43.874

94.489

1.4

Fundur ráðherranefndar Norðurlanda

7

181.795

115.200

296.995

1.5

Opinber heimsókn til Sovétríkjanna

12

323.335

489.620

410.000

1.217.955

Hótelk.gr.af sendir.

2.

Guðmundur Benediktsson, ráðuneytisstjóri

2.1

Fundur vegna Nordisk Ministérråd

4

46.590

79.280

125.870

2.2

Fundur vegna Nordisk Ministerråd og

þing Norðurlandaráðs í Helsinki

8

94.894X

156.660

xDagpeningar

150.000

901.509

Hótelk.gr.af sendir

v/ ferðar med For-

sætisráðherra

2.3

Fundur vegna Nordisk Ministerråd

9

48.165

90.590

138.755

2.4

Fundur ráðherranefndar Norðurlanda

3

24.956

29.456

2.5

Fundur vegna Nordisk Ministerråd

9

52.459

82.460

134.919

2.6

Fundur vegna Nordisk Ministerråd

4

44.512

99.060

193.572

3.

Björn Bjarnason, skrifstofustjóri

3.1

í fylgd með forsætisráðherra til fundar

43.000 hótelk.

Hótelk.gr.af sendir

í Suður-Englandi, Torquay

4

48.657 dagp.

106.570

198.227

v/ ferðar með for-

sætisráðherra

3.2

Fundur Int. Institute for Strategic

Studies og undirbún. heimsóknar for-

sætisráðherra til Sovétríkjanna

4

59.703

59.703

3.3

Opinber heimsókn forsætisráðherra til

Sovétríkjanna

11

164.186

437.500

601.686

4.

Gunnar G. Schram

9.1

Fulltrúi forsætisráðuneytis á embætt-

ismannamóti Norðurlanda um umhverfis- og mengungarmál

4

47.426

79.280

126.706

5.

Pétur Thorsteinsson

5.1

Opinber heimsókn forsætisráðherra til

Sovétríkjanna

11

28.000

437.500

465.500

Dvalark,að öðru 1.

gr. af utanríkisrn.

6.

Ólafur Björnsson

6.1

Fundur norrænna embættismanna um þróunarl. aðstoð

4

59.727

82.960

142.187

7.

Jónas Eysteinsson, form. Norræna félagsins

7.1

Þing Norðurlandaráðs í Helsingfors

7

82.980

103.260

186.240

8.

Gunnlaugur Claessen, deildarstjóri og

Hjalti Zóphoníasson, fulltrúi

8.1

Ferðastyrkur til íslandsdeildar norræna

Álandseyjum í júní)

314.000

Forsætisráðuneytið

Daga-

fjöldi

Dvalar-

kostnaður

Fargjöld

Samtals

Athugasemdir

9.

Jóhann Hafstein, fv. ráðherra

9.1

Ferðastyrkur v/ funda endurskoðenda

Norræna fjárfestingarbankans í Helsinki

378.687

114.900

493.587

10.

Guðmundur Magnússon, prófessor

10.1

Sóttur fundur í Helsinki ásamt J.Hafst.

96.34ð

46.348

Embætti húsameistara ríkisins

1.

Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisins

1.1

Fundur N.H.D. til undirb.ráðst. NHD (Kbh)

7

106.539

106.539

1.2

Ferð til Rússlands í boði rússneska

arkitektafélagsins

7

120.415

157.780

278.195

2.

Garðar Halldórsson, arkitekt

2.1

Ferð á N.H.D. í Kaupmannahöfn

7

114.160

100.700

214.860

3.

Svavar Þorvarðsson

3.1

Skoðunarferð í Kaupmannahöfn á vegum embættisins

114.912

114.912

Þjóðhagsstofnun

1.

Ólafur Davíðsson

1.1

Fundur hjá OECD í París um efnahagsþróun

á Íslandi

5

79.993

72.540

152.533

2.

Hallgrímur Snorrason

2.1

Fundur í Efnahagsmálanefnd EFTA í Genf

4

54.282

102.300

156.582

2.2

“ “ “ “ “

4

63.828

106.800

170.082

Framkvæmdastofnun ríkisins

1.

Tómas H. Sveinsson.

1. 1.

Norræn samgöngumálanefnd

í Stokkhólmi.

3

35.467

91.340

126.807

1.2.

Norræn samgöngumálanefnd

í Árósum.

3

41. 531

82.460

123.991

1.3.

Highlands &Íslands í Skotlandi.

5

72.365

72.365

1.4.

Norræn samgöngumálanefnd

í Finnlandi.

4

62.700

110.980

173.680

2.

Sigurður Guðmundsson.

2.1.

Norræn samgöngumálanefnd

í Osló.

3

36.139

76.100

112.239

2. 2.

Fundur í Hollandi á alþjóðl. ráðstefnu um byggðamál.

10

151. 389

10.460

161.849

Mism. fag

3.

Tómas Árnason.

3.1.

Viðræðufundur í London um lánamál

2

41.141

12.680

53.821

Mism. fag

3.2.

“ “ “ “ “

6

122.901

13.670

136.571

3.3.

“ “ “ “ “

4

98.543

98.543

3.4.

“ “ “ “ “

4

96.711

96.711

4.

Helgi Ólafsson.

4.1.

Highlands & Íslands í Skotlandi

10

141.921

38.240

180.161

5.

Guðmundur B. Ólafsson.

5.1.

Viðreisnarsjóður Evrópuráðsins

í París

11

161.551

99.120

260.670

6.

Guðmundur Malmquist.

6.1.

Ráðstefna norrænna bankalögfræðinga í Noregi.

10

136.081

107.455

243.536

Daga-

Dvalar-

Fargjöld

Samtals

Athugasemdir

Forsætisráðuneytið

fjöldi

kostnaður

7

Sigurður Gústavsson.

7. 1.

Námskeið í Bergen

“Empiriske Analyser av

Regionale Data“.

14

202.453

202.453

8.

Sigfús Jónsson.

8.1.

Fundur í Hollandi á alþjóðl.

ráðstefnu um byggðamál.

8

120.042

20.042

9.

Sverrir Hermannsson.

9.1.

Regional Fcnd í osló.

2

35.24d

35.G48

Daga-

Dvalar-

Fargjöld

Samtals

Athugasemdir

Menntamálaráðuneytið

fjöldi

kostnaður

Aðalskrifstofa

1.

Vilhjálmur Hjálmarsson, ráðherra

1.1

Fundur Norðurlandaráðs í Helsinki

6

85.413

103,770

189.183

1.2

För til Færeyja með Sinfóníuhljómsveit

Íslands

6

58.320

53.000

111.020

2.

Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri.

2.1

Fundur menntamálaráðherra Norðurlanda í Kungälv

í Svíþjóð

4

97.969

72.360

119.829

2.2

Fundur menntamálaráðherra Norðurlanda í Kaupmannahöfn

3

35.479

79.280

119.759

2.3

Fundur Norðurlandaráðs á Helsinki

6

81.123

103.770

184.893

2.9

Fundur menntamálaráðherra aðildarríkja

Evrópuráðs í Strasbourg

5

75.401

88.560

163.961

2.5

Ráðherrafundur og fundur emb. manna oc ráðun.-stjóra um

gervihnattamál í Stavanger

14

77.885

57.230

135.115

2.6

Fundur menntamálaráðherra Norðurlanda

og embættismannafundur í Stokkhólmi

9

78.238

99.060

177.296

2.7

Fundur embættismannanefndar norræns

menningarmálasamstarfs í Kaupmannahöfn

6

48.895

86.080

134.975

3.

Knútur Hallsson, skrifstofustjóri.

3.1

Fundur um norræna samvinnu í sjónvarpsmálum í

Kaupmannahöfn.

79.209

100.488

179.697

4.

Reynir G. Karlsson, æskul.fulltr.

4.1

Ferð til Svíþjóðar, Danmerkur og

Skotlands til að kynnast nýtingu skólahúsnæðis til félagsstarfa

11

81.120

81.120

4.2

Fundur í stjórn Nordens Folkliga

Akademi í Kungälv í Svíþjóð

10

96.925

46.425

5.

Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi

5.1

Farið til Kaupmannahafnar á 3.

íþróttaráðstefnu Evrópu til að athuga

ýmis tæki og efni til notkunar v/rekst.

og smíði íþróttamannv.

97.194

82.160

179.654

5.2

Norræn ráðstefna um íþróttamannvirki

í Stokkhómi

89.752

101.640

191.392

6.

Guðmundur Þór Pálsson, arkitekt

6.1

Norræn skólabyggingaráðst.

í Þrándheimi

5

59.297

62.040

121.337

7.

Indriði H. Þorláksson, deildarstjóri

7.1

Norræn skólabyggingaráðst.

í Þrándheimi

5

60.691

120.820

181.461

8.

Stefán Júlíusson.

8.2

Fundur bókasafnsstj. á Norðurlöndum

haldinn í Osló

4

55.977

82.460

137.937

Menntamálaráðuneytið

Daga-

fjöldi

Dvalar-

kostnaður

Fargjöld

Samtals

Athugasemdir

9.

Svandís Skúladóttir

9.1

Fundur í Kaupmannahöfn í norrænni

samstarfsnefnd um dagvistarmál

5

72.083

0

72.083

10.

Guðmundur Þorsteinsson

10.1

Ráðstefna í Osló um umferðarmál

3

79.920

89.752

169.172

11.

Kristín Hallgrímsdóttir

11.1

Fundur í stjórn Menningarsjóás Íslands

og Finnlands, haldinn í Abo í Finnl.

3

96.398

106.900

153.298

12.

Jónas Kristjánsson

12.1

Fundur handritaskiptanefndar í Kaupmh.

11

130.012

0

130.012

12.2

Sama

SO

193.500

99.000

192.500

13.

Ólafur Halldórsson

13.1

Sama og 12.1

11

130.012

67.270

197.282

13.2

Sama

10

193.500

55.240

198.740

Háskóli Íslands

1.

Agnar Ingólfsson

1.1

Ráðstefna um sjófugla í Skotlandi

5

23.260

2.670

25.930

2.

Björn Björnsson

2.1

Fararstjórn Háskólakórs til Skotlands

8

94.314

57.020

151.334

3.

Einar Sigurðsson

3.1

Stjórnarfundur Sambands norr. ranasóknar-

bókavarða í Svíþjóð

4

45.548

96.000

141.548

3.2

Stjórnarfundur Samb. norr. rannsóknarbóka-

varða í Svíþjóð, og undirb. námsferðar nema til Englands

5

80.680

108.440

189.120

4.

Geir A. Gunnlaugsson

4.1

Ferð til Danmerkur og Svíþjóðar, fundir kennara og heimsókn

í háskóla

11

115.069

68.690

183.759

5.

Guðjón Axelsson

5.1

Ferð til Danmerkur og Finnlands á fund norrænna rektora- og

deildarforseta, og

heimsókn í tannl.háskóla

10

146.749

77.630

224.379

6.

Guðlaugur Þorvaldsson

6.1

Rektorafundur Evrópu í Edinborg

5

98.179

59.260

107.439

6.2

Heimsókn til 7 þýskra háskóla. Fulltrúi H.Í. við 500 ára afmæli

Tübingen háskóla.

Viðræður um framhaldsmenntun verkfræðinga í Karlsruhe

13

168.443

168.443

2 dagar í London v/ verkfalls á Íslandi.

6.2

Rektorafundur Evrópu í Sviss

6

92.834

108.820

201.659

6.3

Heimsóttir 6 háskólar og 2 sáttastofnanir í Bandaríkjunum

23

120.771

120.771

7.

Guðmundur Eggertsson

7.1

Ferð til Þýskalands, Hollands og Englands v/ undirbúnings

samstarfs við lífefnafræðinga

10

130.646

65.300

195.946

8.

Guðrún Ólafsdóttir

8.1

Námsferð til Noregs með jarðfræðinema

20

102.172

23.570

125.742

9.

Halldór Guðjónsson

9.1

Ráðstefna um háskólamál í Grikklandi

166.420

166.920

10.

Hreinn Benediktsson

10.1

Ráástefna málfræðinga í Florida

29

62.377

89.000

151.377

11.

Jens Pálsson

11.1

Ferð til Frankfurt vegna

.

mannfræðirannsókna

69

339.805

85.260

425.065

865