11.03.1980
Sameinað þing: 29. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 956 í B-deild Alþingistíðinda. (1059)

222. mál, umsvif erlendra sendiráða

Skriflegt svar utanrrh. er á þessa leið:

SVÖR

utanríkisráðherra við fyrirspurn frá Halldóri Blöndal í þskj. 95 (tölulið II) um umsvif erlendra sendiráða.

Snemma á síðastliðnu ári gerði utanríkisráðuneytið könnun á fjölda starfsmanna erlendra sendiráða í Reykjavík, en slíkar athuganir fóru einnig fram 1971 og 1974. Yfirlit þetta nær yfir allt erlent starfsfólk sendiráða og fjölskyldur þess svo og íslenska þegna, er starfa í erlendum sendiráðum. Er þar miðað við starfsheitaflokkun Vínarsamningsins frá 1961 um stjórnmálasamband.

1. Tólf ríki hafa sendiráðsskrifstofur í Reykjavík. Þau eru Bandaríkin, Bretland, Danmörk, Frakkland, Kína, Noregur, Pólland, Sovétríkin, Svíþjóð, Tékkóslóvakía, Sambandslýðveldið Þýskaland og Alþýðulýðveldið Þýskaland. Útsent starfsfólk við þessi sendiráð er samtals 118. Auk þess starfa við sendiráðin fáeinir ríkisborgarar annarra ríkja og 29 íslenskir ríkisborgarar.

Af útsendum starfsmönnum hafa 51 diplómatísk réttindi (sendiherrar, sendifulltrúar, sendiráðunautar, sendiráðsritarar o.s.frv.), en aðrir starfsmenn, alls u.þ.b. 100 manns, teljast til skrifstofu-, tækni- og þjónustustarfsmanna.

Í sendiráði Bandaríkjanna starfa 18 Bandaríkjamenn og 14 Íslendingar, en 1971 störfuðu hér 16 Bandaríkjamenn og 19 Íslendingar.

Í sendiráði Sovétríkjanna starfa 35 Sovétmenn, en voru 30 árið 1971. Engir Íslendingar hafa verið þar að störfum, hvorki 1979 né 1971.

Í sendiráði Kína starfa nú 20 manns, allir kínverskir. Þetta sendiráð hafði ekki verið opnað 1971, þegar fyrsta könnun ráðuneytisins var gerð, en í 2. könnun þess árið 1974 voru starfsmenn 14.

Önnur sendiráð í Reykjavík eru verulega minni en þau þrjú, sem hér hafa verið gerð að umtalsefni.

2. Bandaríkin starfrækja hér upplýsingaskrifstofu og Sovétríkin fréttastofu.

Í bandarísku upplýsingaþjónustunni starfa 2 diplómatískir starfsmenn og eru þeir taldir með starfsliði bandaríska sendiráðsins í heildartölunum hér að framan. Auk þeirra starfa 7 Íslendingar við stofnunina.

Sovétríkin starfrækja hér APN-fréttastofuna og vinna þar sovésk hjón ásamt 3 Íslendingum.

3. 117 fjölskyldumeðlimir dveljast hér með þeim 118 útsendu starfsmönnum, sem um er rætt í 1. tölulið.

4. a Erlend sendiráð eiga hér 18 fasteignir, samtals rösklega 33 þúsund rúmmetra.

Sovétríkin eiga 4 fasteignir í Reykjavík, samtals 7261 rúmmetra, Bandaríkin 2, samtals 3923 rúmmetra, Kínverska alþýðulýðveldið 2, samtals 3739 rúmmetra og Sambandslýðveldið Þýskaland 2, samtals 3712 rúmmetra. Frakkland og Noregur eiga einnig 2 fasteignir hvort ríki, en þær eru talsvert minni í rúmmetrum talið. Önnur ríki eiga hér eina fasteign hvert, nema Pólverjar, sem ekki eru skráðir fyrir neinni fasteign hér á landi.

4. b Samkvæmt nýju yfirliti ráðuneytisins eru nú samtals 97 bifreiðar skráðar hér á landi í eigu erlendra sendiráða og sendiráðsstarfsmanna.

5. Leiguhúsnæði.

Pólska sendiráðið leigir húsnæði að Grenimel 7 og upplýsinga- og fréttastofnanirnar leigja að Neshaga 16 og Suðurgötu 13. Þeir starfsmenn, sem ekki búa í framangreindum fasteignum í eigu sendiráðanna, búa í leiguhúsnæði víðs vegar í Reykjavík og nágrannabyggðum.

6. Erlendar ríkisstjórnir hafa ekki fengið heimild til neinnar annarrar starfsemi hér á landi en þeirrar, sem greinir í svörum við 1. og 2. tölulið fyrirspurnarinnar.

Áðurgreind skýrsla utanríkisráðuneytisins frá 1979 er fylgiskjal með svari þessu. Enn fremur nýtt yfirlit yfir bifreiðaeign sendiráðanna, svo og ný skrá yfir þá erlenda starfsmenn sendiráðanna, er fengið höfðu persónuskilríki 17. janúar 1980.

Sendiráð í Reykjavík í janúar/febrúar 1979.

Yfirlit yfir fjölda starfsmanna erlendra sendiráða í Reykjavík (Miðað er við starfsheitaflokkun Vínarsamningsins

frá 1961 um stjórnmálasamband).

1.

Bandaríki N.-Ameríku:

Bandarískir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

8 + 22

fjölskyldumeðlimir

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

10 + 6

Samtals

18 + 28

Íslenskir þegnar:

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

14

Samtals

14

Þegnar annarra ríkja:

b)

Skrifstofu- og tæknimenn (br.)

1 + 1

fjölskyldumeðlimir

c)

Þjónustustarfsmenn (br.d.)

2

Samtals

3 + 1

2.

Bretland:

Breskir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

4 + 7

fjölskyldumeðlimir

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

1

Samtals

5 + 7

Íslenskir þegnar:

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

2

Samtals

2

Þegnar annarra ríkja:

b)

Skrifstofu- og tæknimenn (fr)

1

d)

Einkaþjónustufólk (tanz.)

1

Samtals

2

3.

Danmörk:

Danskir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

2

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

2

d)

Einkaþjónustufólk

1

Samtals

5

Íslenskir þegnar:

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

1

c)

Þjónustustarfsmenn

1

Samtals

2

Þegnar annarra ríkja:

a)

Stjórnarsendimenn (br.irl.)

5

fjölskyldumeðlimir

d)

Einkaþjónustufólk (br.)

1

Samtals

1 + 5

4.

Frakkland:

Franskir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

4 + 4

fjölskyldumeðlimir

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

5

d)

Einkaþjónustufólk

1

Sendikennari

1 + 1

Samtals

11 + 5

Íslenskir þegnar:

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

2

Samtals

2

Þegnar annarra ríkja:

c)

Þjónustustarfsmenn (br.)

1

Samtals

1

5.

Kína:

Kínverskir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

6 + 4

fjölskyldumeðlimir

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

9 + 5

c)

Þjónustustarfsmenn

5 + 5

Samtals

20 + 14

6.

Noregur:

Norskir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

2 + 2

fjölskyldumeðlimir

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

2

Samtals

4 + 2

Íslenskir þegnar:

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

1

Samtals

1

7.

Pólland:

Pólskir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

2 + 2

fjölskyldumeðlimir

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

1 + 1

Samtals

3 + 3

8.

Sovétríkin:

Sovéskir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

13 + 19

fjölskyldumeðlimir

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

16 + 17

c)

Þjónustustarfsmenn

6 + 6

Samtals

35 + 42

9.

Svíþjóð:

Sænskir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

2 + 1

fjölskyldumeðlimir

Samtals

2 + 1

Íslenskir þegnar:

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

1

Samtals

1

Þegnar annarra ríkja:

c)

Þjónustustarfsmenn (n)

1

Samtals

1

10.

Tékkóslóvakía:

Tékkneskir þegnar.

a)

Stjórnarsendimenn

1 + 1

fjölskyldumeðlimir

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

3 + 4

Samtals

4 + 5

11.

Sambandslýðveldið Þýskaland:

Þýskir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

4 + 8

fjölskyldumeðlimir

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

3

Samtals

7 + 8

Íslenskir þegnar:

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

1

c)

Þjónustustarfsmenn

4

Samtals

5

12.

Þýska alþýðulýðveldið

Þýskir þegnar:

a)

Stjórnarsendimenn

2 + 2

fjölskyldumeðlimir

b)

Skrifstofu- og tæknimenn

2

Samtals

4 + 2

Íslenskir þegnar:

c)

Þjónustustarfsmenn

2

Samtals

2

Skýringar:

2.

Upplýsingar varðandi sendiráð Frakklands eru með fyrirvara, þar sem erindi ráðuneytisins var ekki svarað þrátt fyrir munnlegan eftirrekstur. Er því miðað við upplýsingar, sem fyrir hendi eru í skjalasafni ráðuneytisins, og jafnframt tekið tillit til þeirra breytinga, sem starfsfólki

1.

Skammstafanir í svigum á eftir þegnum annarra ríkja eru sem hér segir:

ráðuneytisins eru kunnar.

br.

breskir þegnar

3.

Börn sendiráðsmanna búsett erlendis eru ekki talin með í fjölskylduliðnum.

d.

danskir þegnar

fr.

franskir þegnar

4.

Makar og börn íslenskra starfsmanna sendiráða

isl.

írskir þegnar

eru ekki talin með i fjölskylduliðnum.

n.

norskir þegnar

tanz.

frá Tanzaníu

p.

portúgalskir þegnar

II

Yfirlit yfir fjölda starfsmanna sendiráða, sundurliðað í samræmi við starfsheitaflokkun Vínarsamningsins frá 1961 um stjórnmálasamband.

Skrifst. og

Einkaþj.

tæknimenn

Þj.starfsmenn

starfsmenn

Þegnar

Heildfj. starfsm.

annarra

Dagsetn.

stj.sendim.

sendir.

ísl.

sendir.

ísl.

sendir.

ísl.

ríkja

sendir.

ísl.

aðrir

upplýsinga

1.

Bandaríkin

8/22

10/6

14

3/1

18/28

14

3/1

16.1.1979

2.

Bretland

4/7

1

2

2

5/7

2

2

16.1.1979

3.

Danmörk

2/*

2

1

1

1

1/5

5/

2

1/5*

16.1.1979

4.

Frakkland

5/5

5

2

I

1

11/5

2

1

(m: fyrirv.)

5.

Kína

6/4

9/5

5/5

20/14

18.1.1979

6.

Noregur

2/2

2

1

4/2

1

15.1.1979

7.

Pólland

2/2

1/1

3/3

15.1.1979

8.

Sovétríkin

13/19

16/17

6/6

35/42

..8.2.1979

9.

Svíþjóð

2/1

1

2

2/1

1

1

17.1.1979

10.

Tékkóslóvakía

1/1

3/4

4/5

18.1.1979

11.

Sambandslýðv. Þýskal.

4/8

3

1

4

7/8

5

18.1.1979

12.

Þýska alþýðulýðv.

2/2

2

2

4/2

2

1.2.1979

skýringar:

1.

Aftan við skástrik eru aðrir fjölskyldumeðlimir.

2.

íslenskir ríkisborgarar eru því aðeins taldir, að þeir gegni sjálfstæðum störfum í sendiráði, þ. e. makar og börn eigi talin með.

*

makar og börn stjórnarsendimanna eru ríkisborgarar annarra ríkja.

III.

Tafla yfir heildarfjölda starfsmanns erlendra sendiráða í Reykjavík.

Frá sendiríki + fjölskylda

frá öðrum erlendum ríkjum

íslenskir

1.

Bandaríkin

18 + 28 = 46

3 + 1 = 4

14

2.

Bretland

5 + 7 = 12

2

2

3.

Danmörk

5 + * = 5

1 + 5* = 6

2

4.

Frakkland

11 + 5 = 16

1

2

5.

Kína

20 + 14 = 34

6.

Noregur

4 + 2 = 6

1

7.

Pólland

3 + 3 = 6

8.

Sovétríkin

35 + 42 = 77

9.

Svíþjóð

2 + 1 = 3

1

1

10.

Tékkóslóvakía

4 + 5 = 9

11.

Sambandslýðv. Þýskaland

7 + 8 = 15

5

12.

Þýska alþýðulýðveldið

4 + 2 = 6

2

Samtals

118 + 117 = 235

4 + 6 = 14

29

Skýringar:

* makar og börn stjórnarsendimanna eru ríkisborgarar annarra ríkja

IV. UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA

1. Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna

Forstöðumaður er Mr. Irving E. Rantanen. Þar vinnur einnig Mr. Paul J. Saxton og eru báðir kvæntir og eiga eitt barn hvor. Starfsmennirnir eru diplomatar á vegum sendiráðsins og eru taldir með í yfirliti yfir fjölda starfsmanna þess. Auk þeirra starfa nú 7 Íslendingar við stofnunina, sem er til húsa í leiguhúsnæði að Neshaga 16.

2. APN fréttastofan (NOVOSTI)

Forstöðumaður er Evgeni Barbukhov. Auk hans starfar við stofnunina eiginkona hans, Natalia Barbukhova, og eiga þau eitt barn. Einnig starfa nú við stofnunina 3 Íslendingar. Íslensk kona er skráð ábyrgðarmaður ritsins „Fréttir frá Sovétríkjunum“, og starfar hún stöku sinnum við stofnunina.

v.

Fasteignir erlendra ríkja í Reykjavík vegna sendiráða.

1.

Bandaríki N-Ameríku

Laufásvegur 21-23

3.923.0 m3

2.

Bretland

Laufásvegur 33

1.595.0 m3

3.

Danmörk

Hverfisgata 29

3.065.0 m3

4.

Frakkland

Túngata 22

1.124.0 m3

Skálholtsstígur 6

1.630.0 m3

2.754.0 m3

5.

Kínverska alþýðulýðveldið

Víðimelur 29

2.190.0 m3

Víðimelur 25

1.549.0 m3

3.739.0 m3

6.

Noregur

Fjólugata 15

1.380.0 m3

Fjólugata 17

1.090.0 m3

2.470.0 m3

7.

Pólland

Engin fasteign

8.

Sovétríkin

Garðastræti 33

2.122.0 m3

Garðastræti 35

Í.269.0 m3

Túngata 9

2.058.0 m3

Túngata 24

1.812.0 m3

7.261.0 m3

9.

Svíþjóð

Fjólugata 9

1.816.0 m3

Í0

Tékkóslóvakía

Smáragata 16

1.555.0 m3

11

Sambandslýðveldið Þýskaland

Laufásvegur 70

1.198.0 m3

Túngata 18

2.514.0 m3

3.712.0 m3

12

. Alþýðulýðveldið Þýskaland

Ægissíða 78

1.428.0 m3

Fasteignir erlendra ríkja

vegna sendiráða í Reykjavík

Samtals

33.318.0 m3

VI.

Lóðareign erlendra ríkja í Reykjavík vegna sendiráða.

1. Bandaríki N-Ameríku

Laufásvegur 21, 23 og

Þingholtsstræti 36

981.0 m2

Þingholtsstræti 34

413.0 m2

1.394.0 m2

2. Bretland

Laufásvegur 31

1 270,5 m2

Laufásvegur 33

1 179,0 m2

2 449,5 m2

3. Danmörk

Hverfisgata 29

1338,0 m2

4. Frakkland

Túngata 22

1 000,3 m2

Skálholtsstígur 6

923,7 m2

1 924,0 m2

5.Kínverska alþýðulýðveldið

Víðimelur 29

810,0 m2

Víðimelur 25

900,3 m2

1 710,3 m2

6. Noregur

Fjólugata 15

929,6 m2

Fjólugata 17

913,0 m2

1 842,6 m2

7. Pólland

Engin fasteign

8. Sovétríkin

Garðastræti 33

1 162,1 m2

Garðastræti 35

1 130,5 m2

Túngata 9

555,3 m2

Túngata 24

824,2 m2

31172,1 m2

9. Svíþjóð

Fjólugata 9

1 351,8 m2

10. Tékkóslóvakía

Smáragata 16

971,4 m2

Í1. Þýska alþýðulýðveldið

Ægissíða 78

1059,0 m2

12. Sambandslýðveldið Þýskaland•

Túngata 18

838,4 m2

Laufásvegur 70

660,0 m2

14%,4 m2

Lóðareign erlendra ríkja

vegna sendiráða í Reykjavík

Samtals

19 211,1 m2

•Um er að ræða leigulóðir (til 75 ára).

VH.

Samanburður við sams konar kannanir, sem gerðar voru á árunum 1971 og 1974.

Heildarfjöldi starfsmanna sendiríkis og íslenskra starfsmanna:

1971

1974

1979

Frá sendiríki

Frá sendiríki

Frá sendiríki

Þar af

Þar af

Þar af

Frá

samtals

starfsm.

samtals

starfsm.

Samtals

starfsm.

öðrum

m. fjölsk.

a, b, og c.

Ísl.

m. fjölsk.

Ísl.

m. fjölsk.

a, b, og c.

Ísl.

ríkjum.

1.

Bandaríkin

36

16

19

38

20

14

46

18

14

4

2.

Bretland

21

7

6

18

7

3

12

5

2

2

3.

Danmörk

7

6

2

8

5

3

5*

5

2

6*

4.

Frakkland

8

8

4

20

10

2

16

11

2

1

5.

Kína

15

14

34

20

6.

Noregur

8

5

6

4

6

4

1

7.

Pólland

6

2

2

7

3

1

6

3

8.

Sovétríkin

65

30

71

32

77

35

9.

Svíþjóð

7

4

7

3

1

3

2

1

2

10.

Tékkóslóvakía

8

4

8

5

9

4

11.

Sambandslýðveldið Þýskaland

17

7

5

17

8

3

15

7

5

12.

Þýska alþýðulýðveldið

5

3

6

4

2

Samtals

183

89

38

220

114

27

235

118

29

15

Fasteignir og lóðareign erlendra ríkja í Reykjavík vegna sendiráða:

1971

1979

Fasteignir

Lóðareign

Fasteignir

Lóðareign

1.

Bandaríkin

3 923,0 m3

1 394,0 m2

3 923,0 m3

1 394,0 m2

2.

Bretland

1 595,0 m3

2 449,0 m2

1 595,0 m3

2 449,0 m2

3.

Danmörk

3 065,0 m3

1 338,0 m2

3 065,0 m3

1 338,0 m2

4.

Frakkland

2 754,0 m3

1 924,0 m2

2 754,0 m3

1 924,0 m2

5.

Kína

A 3 739,0 m3

A 1 710,3 m2

6.

Noregur

2 724,0 m3

2 234,3 m2

M 2 470,0 m3

M 1 842,6 m2

7.

Pólland

8.

Sovétríkin

7 261,0 m3

3 672,1 m2

7 261,0 m3

3 672,1 m2

9.

Svíþjóð

1 816,0 m3

1 351,8 m2

1 816,0 m3

1 351,8 m2

10.

Tékkóslóvakía

1 555,0 m3

971,4 m2

1 555,0 m3

971,4 m2

11.

Sambandslýðveldið Þýskaland

3 712,0 m3

1 498,4 m2

3 712,0 m3

1 498,4 m2

12.

Þýska alþýðulýðveldið

1 428,0 m3

A 1 059,0 m2

Samtals

28 405,0 m3

16 833,5 m2

33 318,0 m3

19 211,0 m2

A = aukning

M = minnkun

VIII.

Nokkur atriði varðandi samanburð á tölum áranna 1971, 1974 og 1979 viðvíkjandi erlendum starfsmönnum sendiráða og fjölskyldum þeirra.

1971 og 1974: Könnun ársins 1974 leiddi í ljós að útsendum starfsmönnum sendiríkja ásamt fjölskyldum búsettum hér á landi hafði fjölgað um 37, þar af 25 sendimenn a, b og c. Fjölgunin átti aðallega rætur sínar að rekja til þess, að kínverska alþýðulýðveldið og þýska alþýðulýðveldið settu formlega á stofn sendiráð í Reykjavík. Útsendu starfsliði bandaríska og sovéska sendiráðsins fjölgaði sem hér segir: Bandaríkin 2 með fjölsk., þar af 4 sendim. a, b og c. Sovétríkin 6 m/fjölsk., þar af 2 sendim. a, b og c.

1974 og 1979: Á árinu 1979 hafði útsendum starfsmönnum sendiríkja, ásamt fjölskyldum, fjölgað um 15 frá því, sem þeir voru á árinu 1974. Könnun ársins 1979 gerir sérstaklega grein fyrir þegnum annarra ríkja en sendiríkis og gistiríkis, en þeir voru nú 14. Þurfa þessir 14 ríkisborgarar (aðallega vestrænna ríkja) að bætast við ofangreinda 15 til að gefa rétta mynd af hlutfalli milli áranna þannig að heildaraukningin varð 29 frá og á vegum sendiríkis. Sendimönnum a, b og c fjölgaði um 4 á sama tíma.

1971 og 1979: Ef bornar eru saman tölur ársins 1971, þegar fyrst var tekið saman nákvæmt yfirlit yfir starfsfólk á vegum erlendra sendiráða, og ársins 1979 (jan./febr.) sést að útsendum starfsmönnum sendiríkis ásamt fjölskyldum hafði á þessum tæplega 8 árum fjölgað um 52. Þegar við bætast ofangreindir 14 þegnar erlendra ríkja verður aukningin samtals 66 erlendir starfsmenn ásamt fjölskyldum, þar af 29 sendimenn a, b og c. Þessa miklu fjölgun má einkum rekja til tilkomu sendiráða Kína og Þýska alþýðulýðveldisins, sbr. ofangreint.

Útsendum starfsmönnum Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Kína fjölgaði sem hér segir:

Bandaríkin: 10 starfsmenn m/fjölsk., þar af 2 sendimenn a, b og c.

Sovétríkin: 12 starfsmenn m/fjölsk., þar af 5 sendimenn a, b og c.

Kína (frá ‘74) 19 starfsmenn m/fjölsk., þar af 6 sendimenn a, b og c.

Þeir sem hafa persónuskilríki pr. 17. jan. 1980:

Diplomatar

eiginkonur

starfsmenn

eiginkonur

börn

þjónustufólk

Sovétríkin

13

13

24

19

Bandaríkin

7

4

11

1

17

Bretland

4

3

2

Kína

5

1

14

Tékkóslóvakía

1

1

3

2

2

Frakkland

8

4

1

1

V-Þýskaland

4

4

3

1

4

A-Þýskaland

2

2

Noregur

2

1

2

Danmörk

2

2

1

Pólland

2

2

1

1

1

Svíþjóð

2

2

1

Bifreiðar erlendra sendiráða í Reykjavík (í ársbyrjun

1980):

Sendiráð

Bifreiðar

Kína

6

Tékkóslóvakíu

5

Danmerkur

6

Frakklands

11

V-Þýskalands

12

Bretlands

7

Bandaríkjanna

20

A-Þýskalands

3

Noregs

4

Póllands

2

Svíþjóðar

3

Sovétríkjanna

18

Samtals

97